Til FÁSES-félaga nær og fjær! Það haustar hratt og nú hafa borist fréttir um að miðasalan á Eurovision 2015 í Vín verði snemma í ár. Almenna miðasalan hefst um miðjan nóvember og það þýðir að miðasala fyrir aðdáendur verður líka mun fyrr á ferðinni en áður. Nú stendur yfir könnun á áhuga á miðum hjá FÁSES-félögum. Klúbburinn mun […]

Read More »

Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]

Read More »

Þá rann loksins upp dagurinn sem við höfðum öll beðið eftir svo lengi! FÁSES.is dreif sig á fætur fyrir allar aldir til að taka þátt í Eurovision-Zumba með Flosa, FÁSES-meðlimi, í Eurovillage sem er hér á Gammeltorv við Strikið í Kaupmannahöfn. Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Flosi Zumba kennari í Reebook Fitness og […]

Read More »

FÁSES mun úthluta miðum til þeirra sem keyptu aðdáendapakka, OGAE-skírteinum, Fréttabréfi FÁSES 2014 og splunkunýjum barmmerkjum í Kaupmannahöfn á Euro Fan Cafe (Huset KPH) sem hér segir: Mánudaginn 5. maí kl. 16-18 Þriðjudaginn 6. maí í FÁSES-hittingnum kl. 16 Fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18 Ef þið komist alls ekki á ofangreindum tímum hafið þá samband […]

Read More »

Í dag opnar heimasíða Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Slóðirnar eru fases.is og ogaeiceland.is. Við hlökkum til að vera með ykkur í komandi Eurovision vertíð!       Mynd 1, 3 og 4©Pollapönk; Mynd 2©RÚV; Mynd 5©PD Studios; Mynd 6 og 8©fáses; Mynd 7©www.eurovision.tv

Read More »

Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni. Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í […]

Read More »

Við erum svo sannarlega í hringiðu Eurovision-vertíðarinnar og ætlum að blása til nýs viðburðar, Júró-stikla með FÁSES næstkomandi sunnudagskvöld 30. mars. Gleðin hefst kl. 18 í Stúdentakjallaranum og stendur fram eftir kvöldi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir félagar eru velkomnir og tilvalið að taka fjölskylduna með og/eða aðra …gesti! Svona viðburðir eru vinsælir […]

Read More »