Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Vínar í Austurríki. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.  Möst að taka með: OGAE skírteinið með 2015 límmiða Eurovision miðana […]

Read More »

Tilfinning sem grípur eflaust alla Eurovision aðdáendur þegar Eurovision – vertíðin stendur sem hæst: Er ég nokkuð af missa af einhverju? Til að leiða byrjendur og lengra komna í gegnum Eurovision-blogg-hafsjóinn koma hér nokkrar ábendingar til að Júró-hjartað skíni sem skærast í maí: Allt um Júróvisjón: Fyrsta alvöru íslenska Eurovision aðdáendasíðan. Eyrún og Hildur fara […]

Read More »

Hún er lítil lognmollan hjá FÁSES liðum þessa dagana og sérstaklega fyrir þá sem stefna á Vínarför í maí. FÁSES skipuleggur tvo viðburði á næstunni sem FÁSES liðar sem eru að fara á Eurovision mega ekki láta framhjá sér fara. Hittingur Vínarfara fyrir Eurovision 8. maí Við ætlum að hóa saman þá FÁSES-félaga sem eru á […]

Read More »

Laugardaginn 11. apríl bauð FÁSES til Júró-stiklna 2015 á Stúdentakjallaranum í annað skipti frá stofnun klúbbsins. Viðburðurinn vakti mikla lukku í fyrra og stjórn FÁSES tók ekki annað í mál en að festa þennan viðburð kirfilega í dagbókinni þetta árið. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs […]

Read More »

RÚV undirbýr nú þættina sem allir Eurovision-sjúklingar elska, Alla leið, sem sýndir verða á laugardagskvöldum fram að keppni. Umsjónarmenn í ár eru sem fyrr Felix Bergsson og Reynir Þór Eggertsson. Félagar í FÁSES fá tækifæri líkt og áður að taka þátt í gerð þáttanna með því að vera gestir í salnum og í einhverjum tilvikum […]

Read More »

Venju samkvæmt hittust FÁSES meðlimir til að horfa á úrslit Melodifestivalen. Heitustu aðdáendur Eurovision voru þó í vandræðum því úrslitakvöld í norsku MGP keppninni var einnig þetta kvöld og því brugðið á það ráð að skipta á milli stöðva. Herlegheitin voru haldin á Kringlukránni og var blásið til Eurovision karaoke á eftir. Viðstaddir spáðu fyrir um gengi […]

Read More »

Myndband við Eurovision framlag Íslendinga var kynnt í dag í Laugarásbíó. FÁSES liðar létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á slíkan viðburð sem styrktaraðilar Vínarfaranna efndu til, Vodafone og Coke.       Myndbandið við Unbroken er gert af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmönnum sem reka IRIS films. Ljóst er að aðdáendur Maríu og Unbroken verða ekki […]

Read More »

Það er komið að því, hið árlega SVT Melodifestivalen verður á sínum stað og ætlum við að gera gott betur og hafa Eurovision Karaoke eftir að keppni er lokið. Að sjálfsögðu munum við fylgjast með hvað er gerast í öðrum keppnum til dæmis í Noregi. Nánari upplýsingar um kvöldið er að finna á facebook viðburðinum. […]

Read More »

Á morgun föstudag mun Eurovision myndband ársins, Unbroken, í flutningi Maríu Ólafsdóttur verða frumsýnt. Frumsýningarhátíð verður í Laugarásbíó kl. 17:00 en húsið þar mun opna kl. 16:30 fyrir gesti. Aðgangur verður ókeypis og mun Coca Cola og Vodafone bjóða upp á popp og kók fyrir alla gesti. Myndbandið verður sýnt ásamt mynd um gerð myndbandsins. […]

Read More »

Það þýðir víst ekki sitja með hendur í skauti og sífra um SSPD (öðru nafni Söngvakeppni-Sjónvarpsins-Post-Depression, náskylt hinu þekkta ástandi EPD, Eurovision-Post-Depression). Heldur betur ekki! Þó Söngvakeppnin hafi lokið sér af þetta árið er FÁSES með fullt á prjónunum fyrir komandi Eurovision vertíð til að allir áhugasamir hafi nóg við að vera. Næst á dagskrá […]

Read More »