
Söngkonan Roxen eða Larisa Roxana Giurgiu eins og hún heitir, var valin til að syngja nokkur lög í Selecția Națională sem var undankeppni Eurovision árið 2020. Þar var valið lagið Alcohol You til að vera Eurovisionlag Rúmena 2020. En það fór eins og það fór. En það var ákveðið að Roxen fengi annað tækifæri og […]