Portúgalir ætluðu að sjálfsögðu að vera með í Eurovision árið 2020 og héldu sína hefðbundnu söngvakeppni Festival da Canção. Tvær forkeppnir fóru fram þann 22. og 29. febrúar síðastliðinn. Forkeppnirnar fóru fram í Lissabon en úrslitin í smábænum Elvas sem er ekki langt frá landamærum Spánar. Sextán lög kepptu í Festival da Canção í ár, […]

Read More »

Þau okkar sem ferðuðumst til Ísrael fyrir Eurovision 2019 vitum að Ísraelsmenn eru ekkert mikið fyrir að gera lítið úr hlutunum. Það kemur því ekkert sérlega á óvart að þeir hafi skipulagt eina keppni til að finna Eurovision flytjanda fyrir keppnina í ár og aðra keppni til að finna rétta lagið fyrir téðan flytjanda en […]

Read More »

Á hlaupársdag völdu Eistar framlag sitt til Eurovision 2020, sama kvöld og við völdum Daða okkar í sama verkefni. Eistar hafa í 12 ár haldið söngvakeppnina Eesti Laul og hafa verið með í Eurovision síðan árið 1994. Lagið í ár átti að vera þeirra 26. framlag í Eurovision. Árið 2001 unnu Eistar nokkuð óvæntan sigur […]

Read More »

Maltneska sjónvarpið PBS hafði ákveðið að nota raunveruleikaþáttinn X Factor Malta til að velja flytjanda fyrir þátttöku þeirra í Eurovision 2020, sem er reyndar búið að aflýsa núna. PBS var þá að fara sömu leið og í fyrra, en Michela Pace var valin úr X Factor Malta þáttunum og komst í úrslit Eurovision. Þátturinn hófst […]

Read More »

Árið 2010 voru Þjóðverjar búnir að fá nóg af slöku gengi síðasta áratuginn og fengu Stefan Raab til að poppa upp keppnina í von um góða útkomu þar sem hann hafði náð 5. sætinu árið 2000 en það var besti árangur Þýskalands þann áratuginn. Hann tók áskoruninni og fór svo að ung stúlka með látlaust […]

Read More »

Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur nokkrum sinnum og öllum til mikillar gleði í fyrra, snéri töffarinn og dásemdin Serhat aftur og fann ekki aðeins upp nýja tóntegund, heldur náði besta árangri San Marino frá upphafi. En […]

Read More »

Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst að EBU mun heiðra þau lög sem valin höfðu verið til þátttöku í Rotterdam í maí með einhvers konar dagskrárgerð. Því þýðir ekkert annað en fyrir ritstjórn FÁSES að halda áfram […]

Read More »

Framlag Norður-Makedóníu í Eurovision í ár er lagið You sem Vasil Garvanlie flytur. Ríkissjónvarpið í Norður-Makedóníu, MRT, bað Vasil að taka verkefnið að sér sem hann þáði. Ekki var nein söngvakeppni haldin í ár frekar en oftast áður. Vasil er ekki alveg ókunnur Eurovision, en hann var í bakröddum hjá Tamöru Todevska í laginu Proud […]

Read More »

Áfram höldum við að fara yfir framlögin í Eurovision 2020, hvernig sem hlutirnir fara, og nú er komið að mekka Balkanballöðunnar, Serbíu. Serbar slógu met Úkraínu yfir sigra í Eurovision í sem fæstum tilraunum, en þeir komu, sáu og sigruðu sælla minninga árið 2007, þegar þeir tóku þátt í fyrsta skipti sem sjálfstæð þjóð. Marija […]

Read More »

Mánudaginn 2. mars sl. tilkynntu Georgíumenn um lagið sem þeir vildu senda til Rotterdam í maí. Georgía hefur verið með í Eurovision síðan árið 2007, fyrir utan árið 2009 þegar lagið þeirra We Don´t Wanna Put In var meinað um þátttöku þar sem það þótti bera pólitísk skilaboð í óþökk Vladimirs Putin Rússlandsforseta. Þetta er […]

Read More »