Meðlimum FÁSES er ýmislegt til lista lagt. Þeir kenna Zumba, semja Eurovision-lög, skila meistararitgerð í miðri Eurovision viku og búa til skemmtilegar myndbönd. Með FÁSES.is og Allt um Júróvisjón í för í Köben eru tveir FÁSES meðlimir, Davíð Lúther Sigurðarson og Eiríkur Þór Hafdal frá Silent viðburðum. Þeir vinna fyrir visir.is og senda frá skemmtileg […]

Read More »

Jæja, þá eru það seinni undanúrslitin í kvöld og FÁSES.is er með puttan og púlsinum! Í kvöld stíga á stokk 15 lönd og aðeins fimm sitja eftir með sárt ennið. Eins og við sögðum frá á þriðjudaginn er hefð fyrir því að blaðamenn og aðdáendur með passa á Eurovision kjósi í svokallaðri “press voting” um […]

Read More »

Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]

Read More »

Þá rann loksins upp dagurinn sem við höfðum öll beðið eftir svo lengi! FÁSES.is dreif sig á fætur fyrir allar aldir til að taka þátt í Eurovision-Zumba með Flosa, FÁSES-meðlimi, í Eurovillage sem er hér á Gammeltorv við Strikið í Kaupmannahöfn. Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Flosi Zumba kennari í Reebook Fitness og […]

Read More »

Það var allt gjörsamlega tryllt hjá FÁSES-meðlimum, nær og fjær, þegar í ljós kom að Ísland komst áfram upp úr riðlinum. Pollapönkararnir Heiðar og Halli eiga þó eflaust bestu fagnarlætin.       Gangi ykkur vel á laugardaginn elsku Pollapönk! p.s. við óskum Heiðari góðs bata en ruv.is segir að hann hafi farið úr kjálkalið […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is lét ekki sitt eftir liggja í gær í partýstandinu enda var búið að bjóða í fjöldann allann af partýum þetta mánudagskvöldið. Við byrjuðum á því að detta óvart inn í lagahöfundapartý á Euroclub þar sem allir helstu höfundar Melifestivalen og Melodi Grand Prix voru á staðnum. Partývaktin var sérdeilis ánægð með fínu veitingarnar […]

Read More »

Heiður Sigmarsdóttir tók saman pistil fyrir FÁSES.is um blaðamannaspánna: Á hverju ári er hefð fyrir því að blaðamenn og aðdáendur með passa reyni að spá til um þær tíu þjóðir sem munu komast upp úr undankeppnunum. Það er áhugavert að fylgjast með þessari kosningu þar sem þetta eru einmitt aðilarnir sem fylgjast með hverri einustu […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is skemmtilegan pistil um búninga í Eurovision. Nú fer spennan að magnast, það eru bara nokkrir klukkutímar í að besti skemmtiþáttur Evrópu fer í loftið. En það er ekki einungis lögin eða úrslitin sem menn bíða spenntir eftir, alla vega ekki af minni hálfu. Það er nefnilega einn stór þáttur sem […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is ákvað að slaufa eftirpartýi opnunarhátíðar Eurovision á Euroclub og skellti sér á Euro Fan Café í gærkveldi þar sem Pollapönk átti að troða upp. Á dagskránni voru einnig maltneska ofurdívan Chiara og keppendur Möltu í ár, Firelight. Eftir drjúga bið birtust maltnesku keppendurnir og sendinefnd þeirra tók dansgólfið yfir. Kvikmyndagerðarkona fylgir hverju skrefi […]

Read More »

FÁSES.is mætti snemma í blaðamannahöllina á þessum dásamlega sunnudagsmorgni til að fylgjast með fyrstu æfingum stóru landanna fimm. Eftir umræðu gærdagsins um erfiðar samgöngur til og frá höllinni og önnur atriði sem skyggja aðeins á Eurovision gleðina er eitt á hreinu: Það er augljóst að menn hafa lagt allt í sviðið í ár og það […]

Read More »

FÁSES.is skellti sér á Euroclub í gærkveldi og eftir smá vesen með shuttle businn (þeir eru svolítið mikið fyrir að breyta hvar á stoppa á leiðinni, en hver þiggur ekki skoðunarferð um Kaupmannahöfn á hverju kvöldi?) var komið að Vega sem hefur verið útnefndur Euroclub þetta árið. Vega er í nokkurs konar félagsheimilastíl og hentar […]

Read More »

Eins og flestir aðdáendur Eurovision keppninnar kannast vel við er sérstakur skemmtistaður útnefndur Euroclub ár hvert. Í ár er það Vega sem orðið hefur fyrir valinu og er sá tónleikastaður eflaust vel kunnugur Íslendingum. Vega er staðsett á Vesturbrú, sjá kort, og er auðvelt að lofa stanslausu fjöri í öllum fimm sölu staðarins hvert kvöld. Erfitt […]

Read More »