FÁSES.is mætti snemma í blaðamannahöllina á þessum dásamlega sunnudagsmorgni til að fylgjast með fyrstu æfingum stóru landanna fimm. Eftir umræðu gærdagsins um erfiðar samgöngur til og frá höllinni og önnur atriði sem skyggja aðeins á Eurovision gleðina er eitt á hreinu: Það er augljóst að menn hafa lagt allt í sviðið í ár og það […]

Read More »

FÁSES.is skellti sér á Euroclub í gærkveldi og eftir smá vesen með shuttle businn (þeir eru svolítið mikið fyrir að breyta hvar á stoppa á leiðinni, en hver þiggur ekki skoðunarferð um Kaupmannahöfn á hverju kvöldi?) var komið að Vega sem hefur verið útnefndur Euroclub þetta árið. Vega er í nokkurs konar félagsheimilastíl og hentar […]

Read More »

Eins og flestir aðdáendur Eurovision keppninnar kannast vel við er sérstakur skemmtistaður útnefndur Euroclub ár hvert. Í ár er það Vega sem orðið hefur fyrir valinu og er sá tónleikastaður eflaust vel kunnugur Íslendingum. Vega er staðsett á Vesturbrú, sjá kort, og er auðvelt að lofa stanslausu fjöri í öllum fimm sölu staðarins hvert kvöld. Erfitt […]

Read More »

Síðustu árin hefur skapast skemmtilegt hefð fyrir því aðdáendur sem sækja Eurovision keppnina hafi sinn sérstaka skemmtistað. Í ár hefur Huset KPH (Rådhusstræde 13) orðið fyrir valinu. Hægt er að festa kaup á armbandi sem gildir alla Eurovision-vikuna en einnig er hægt að kaupa sig inn á hvert kvöld. Meira um það hér. Dagskráin á […]

Read More »

FÁSES mun úthluta miðum til þeirra sem keyptu aðdáendapakka, OGAE-skírteinum, Fréttabréfi FÁSES 2014 og splunkunýjum barmmerkjum í Kaupmannahöfn á Euro Fan Cafe (Huset KPH) sem hér segir: Mánudaginn 5. maí kl. 16-18 Þriðjudaginn 6. maí í FÁSES-hittingnum kl. 16 Fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18 Ef þið komist alls ekki á ofangreindum tímum hafið þá samband […]

Read More »

Í dag opnar heimasíða Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Slóðirnar eru fases.is og ogaeiceland.is. Við hlökkum til að vera með ykkur í komandi Eurovision vertíð!       Mynd 1, 3 og 4©Pollapönk; Mynd 2©RÚV; Mynd 5©PD Studios; Mynd 6 og 8©fáses; Mynd 7©www.eurovision.tv

Read More »

FÁSES hefur fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggjast fara í jómfrúarferð sína í Eurovision landið – nú í Kaupmannahöfn. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.   Möst að taka með: OGAE skírteinið Miðana inn á Eurovision – útprentinu […]

Read More »

Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni. Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í […]

Read More »