
OG ÞAÐ VAR ÍSRAEL SEM VANN EUROVISION 2018! Lagið “Toy” sungið af Nettu vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrr í kvöld. Í öðru sæti var Eleni frá Kýpur með lagið “Fuego” og í þriðja sæti var Cesár Sampson frá Austurríki með lagið “Nobody But You”. Keppnin endaði svona: FÁSES liðar höfðu giska á að Frakkland yrði sigurstranglegast með laginu „Mercy“ flutt af Madame Monsieur. […]