
Það voru ekki einungis Íslendingar sem völdu sér sitt framlag til Eurovision um helgina. Eistar héldu einnig sína undankeppni, Eesti Laul, en sú keppni vekur yfirleitt mikla athygli og mikið upp úr henni lagt. Í ár var engin undantekning. 20 lög hófu keppni og var þeim skipt niður í tvær undankeppnir, 10 lög í hvorri. Þar […]