
Lokakvöld Eurovision árið 2003 fór fram í Skonto Hall í Riga í Lettlandi 24. maí 2003 eða fyrir akkúrat 20 árum síðan. Alls tóku 26 þjóðir þátt og var því enn á ný sett þátttökumet. Úkraína var með í fyrsta skiptið þegar Oleksandr flutti lagið Hasta la vista. Allir keppendur voru að taka þátt í fyrsta […]