8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í sal Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra […]

Read More »

Hatara-páskaegg og Eurovision-verðlaunagripurinn

Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í sögu félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár. Stiklurnar voru […]

Read More »

Þá eru herlegheitin að baki og ljóst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2019. Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað rækilega upp fyrir úrslit Söngvakeppninnar 2019 og haldið uppi stuðinu. Föstudaginn 1. mars sl. hélt FÁSES Eurovision karaoke í sal Samtakanna ’78 við Suðurgötu í Reykjavík. Eftir að stjórnarmeðlimir höfðu safnað nýjum […]

Read More »

Nú er loksins komið að þessu – á laugardaginn fáum við að vita hvaða lag keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision 2019! Við í FÁSES erum alveg að farast úr spenningi og vildum endilega minna á stóru Söngvakeppnishelgina hjá FÁSES. Föstudagurinn 1. mars Eurovision karaoke í sal Samtakanna 78 kl. 20. Sjá nánar facebook viðburð. Við erum að […]

Read More »

Áður en nýja Eurovision árið fer á fullt með tilheyrandi glásglápi á undankeppnir í öðrum löndum er ekki úr vegi að fara yfir félagsstarf FÁSES síðasta haustið. Eftir að hafa lokið síðasta Eurovision ári með PED (post-Eurovision-depression) gleðistund í júní var síðasta smiðshöggið á Eurovision árið 2018 rekið með viðburðinum FÁSES tekur annan sjens! í lok ágúst […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International, regnhlífasamtök Eurovision aðdáenda, fyrir Second Chance keppninni. Second Chance keppnin er haldin til að gefa þeim listamönnum sem tóku þátt í valferlinu fyrir Eurovision annað tækifæri til að heilla aðdáendur um allan heim. Hver aðildarklúbbur OGAE getur tilnefnd eitt lag til að senda inn í keppnina. Þann 29. ágúst n.k. stendur FÁSES fyrir […]

Read More »

FÁSES blés til fimmtu útgáfu af Júró-stiklum félagsins á Sólón 18. apríl síðastliðinn. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár ásamt því að bjóða upp á ýmis skemmtiatriði. Sunna Mímisdóttir viðburðar- og kynnningarstjóri FÁSES, kynnti hvert júró lagið […]

Read More »

Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað vel upp fyrir Söngvakeppnina í ár! Herlegheitin byrjuðu föstudagskvöldið 2. mars þar sem FÁSES hélt Eurovision BarSvar í sal Samtakanna 78, kvöldið fyrir úrslitakeppnina. Þar sem Steinunn Björk Bragadóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson (þ.e. Steina, Stína og Stjáni) eru þekkt fyrir að vita allt um Eurovision, […]

Read More »

Það má með sanni segja að FÁSES taki úrslitahelgi Söngvakeppninnar með trompi þetta árið. Hvorki meira né minna en fjórir viðburðir eru skipulagðir fyrir æsta Eurovision aðdáendur. Förum aðeins yfir þetta. Eurovision Barsvar Söngvakeppnishelgin byrjar á Barsvari (e. pub quiz). Þar munu Steinunn Björk Bragadóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson (þ.e. Steina, Stína og Stjáni) […]

Read More »

Annað undankvöld Söngvakeppninnar 2018 var haldið 17. febrúar sl. í Háskólabíó. Eins og hefðin er hittust FÁSES-liðar á Stúdentakjallaranum fyrir keppni og í þetta sinn hafði gjaldkeri félagsins hreinsað upp lager heildsala landsins af íslenskum fánum. Fánana þurfti að setja saman og því ekki annað í stöðunni en að virkja mannskapinn. Eftir næringu og hæfilega […]

Read More »

Mikið var um dýrðir í Háskólabíó í gærkveldi þegar fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2018 var haldin. FÁSES liðar fjölmenntu í Stúdentakjallarann um fimmleytið til að spá og spekúlera fyrir kvöldið. Eftir nokkra drykki og kvöldverð var þrammað yfir í Háskólabíó í storminum, lúkurnar fylltar af plakötum af keppendum og sest í bestu sæti hússins, beint fyrir framan […]

Read More »

Hin hæfileikaríka og heillandi SuRie fór með sigur af hólmi í bresku undankeppninni fyrir Eurovision, You Decide. Lagið Storm sem SuRie flutti verður því framlag Breta í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lissabon. SuRie heitir fullu nafni Susanna Marie Cork og er 28 ára gömul frá Essex í Englandi. SuRie er menntuð í klassískum píanóleik, […]

Read More »