
8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í sal Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra […]