
Það fór svo að Ítalía með Måneskin og lagið „Zitti E Buoni“ vann Eurovision 2021 með alls 524 stigum. Mánaskinið var í fjórða sæti dómnefnda en burstaði símakosningu meðal almennings með stæl. Glæsilegur sigur fyrir eina af stóru fimmunum sem setti sjálfa keppnina á fót. Þetta er þriðji sigur Ítalíu, sá fyrsti að sjálfsögðu 1964 með laginu […]