FÁSES.is mætti á fyrsta búningarennsli fyrir semi-final 1 í dag en það var opið blaðamönnum. Því miður er þetta frekar slakur riðill en við tókum saman það sem verður á skjánum hjá landsmönnum á annað kvöld: Skikkjur, skikkjur, skikkjur er það sem menn eru að reyna í ár. Guð minn góður hvað er mikið af […]
Flokkur: Eurovision
Það verður ekki sagt annað en að íslenski hópurinn er í Vín er skrýddur stórstjörnum. Friðrik Ómar er mættur á svæðið og hann ásamt Heru Björk og Selmu í öðru veldi hafa rakað inn samtals 303 stigum í Eurovision. Meira af íslenskum Eurovision stjörnum. Því var fleygt hér í blaðamannahöllinni að Páll Óskar væri búin […]
FÁSES.is náði Stig Rästa and Elinu Born frá Eistlandi í smá viðtal um liðna helgi. Þau syngja Common Linnets dúett-smellinn Goodbye to Yesterday á stóra sviðinu í Vín þriðjudaginn 19. maí eftir að hafa hirt 79% stiga í Eesti Laul, eistnesku undankeppninni. Þau eru eins ólíkt söngpar og þau gerast. Elinu langar að fara til […]
Ítalía Ítalarnir í Il Volo stigu fyrst á stokk þennan bjarta og fallega sunnudagsmorgun í Vín. Ungu strákarnir með stóru ástina svifu alla í Wiener Stadthalle með sér í stórkostlegu atriði sínu – já það er stórkostlegt! Eins og við var að búast voru búningarnir vel sniðin, ítölsk jakkaföt og hvítar skyrtur (they‘re Italian!) og […]
FÁSES liðar halda áfram að fjalla um hvaða lög íslenskir Eurovision aðdáendur mega alls ekki missa af fimmtudaginn 21. maí þegar annar undanriðill Eurovision verður keyrður hér í Vín. Noregur A Monster Like Me er sett upp með svipuðum hætti og í Melodi Grand Prix í Noregi svo ekkert kom á óvart á æfingu þeirra […]
Íslenski hópurinn æfði í annað skiptið hér í Wiener Stadthalle í dag. Æfingin gékk þrusuvel og atriðið er að smella saman. Hera Björk er mætt til Vínar og því eru fimm í bakröddum hjá Maríu (Ásgeir Orri, Friðrik Dór, Íris, Alma og Hera). María og félagar negldu fyrsta rennslið á æfingunni og var mikið fagnað […]
Moldóvía Það verður ekki annað sagt en að keppnin byrji með trukki! Moldóvía mætir með Eric Saade útfærslu á atriði – pall á sviðinu, vel útfærður dans með dash af þukli, gimmik og meira segja smá slagsmál. Moldóvísku búningarnir hafa vakið mikla athygli hér í Vín enda níðþröngir lögreglubúningar úr leðri og Eduard, eins og […]
Heyrst hefur að hollenska Trijntje sé með stjörnustæla við blaðamenn hér í Vín og setji sig á háan hest. Alltaf eitthvað bölvað vesen á þessum Hollendingum (allir muna nú eftir dramanu í hollensku fjölmiðlunum í fyrra þegar uppgötvaðist að karlkynshelmingur Common Linnets stundaði vændishús af kappi). Það vekur athygli að Måns talar smá íslensku. Enn […]
Partývaktin er mætt á Vínarvaktina svo lesendur FÁSES.is geta tekið gleði sína. Fyrsta partý vertíðarinnar var hið alræmda norræna partý: Nordic Night Party. Reyndar villtist partývaktin fyrst á annan næturklúbb þar sem San Marínó var með sitt partý. Sem betur fer rötuðum við til baka því San Marínó ungliðarnir sungu víst mörg, mörg, mörg lög (og […]
FÁSES-liðar eru mættir til Vínar og eru byrjaðir að snapa upp slúðrið! Að sögn kunnugra lenti María okkar í því að gleyma borða í allan gærdag og var svo óheppin að lenda í blóðsykursfalli eftir æfinguna í gær. Þetta gerði það að verkum að blaðamannaviðtölum var aflýst eftir æfinguna. En örvæntið ekki kæru aðdáendur, María […]
Þegar kemur að Eurovision er það ekki einungis lagið sem skiptir máli, sviðssetning og búningaval er ávallt nánast jafn mikilvægt og í mörgum tilfellum virðast búningar vekja meiri athygli heldur en lagið sjálft. Í ár hefur búningaval Moldóvu vakið þó nokkra athygli, þar sem bakraddasöngvarar og dansarar klæðast lögreglubúningum ( af frekar kynþokkafullu gerðinni). Myndir: […]
Í tilefni þess að ekki eru nema nokkrir dagar í að herlegheitin byrja í Vínarborg er ekki úr vegi að kynna okkur aðeins sögu Austurríkis í Eurovision, hæðir og lægðir og allt þar á milli. Austurríki tók fyrst þátt árið 1957, annað árið sem keppnin var haldin. Þátttaka þeirra hófst þó ekki með neinum flugeldum […]