
Þegar við skildum við ykkur í síðasta pistli var níundi áratugurinn að líða undir lok. Við höldum nú áfram umfjöllun okkar um sögu Portúgal í Eurovision og tökum upp þráðinn við upphaf tíunda áratugar síðustu aldar. Næntís – hápunktar og lágpunktar Portúgalir eru mjög stoltir af tónlistarhefð sinni og þar ber hæst að nefna Fado tónlistarstílinn. Skriflegar […]