Þá er komið fjórða degi æfinga í Expóhöllinni og í dag æfa löndin sem eru í seinni hluta seinni undankeppninni. Í dag æfa Króatía, Malta, Litháen, Rússland, Albanía, Noregur, Holland, Norðu-Makedónía og Aserbaídjan. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í dag. Roko frá Króatíu Roko byrjar lagið liggjandi á gólfinu og grafíkin […]
Flokkur: Eurovision
Að vanda munum við á FÁSES.is fylgjast með fyrstu blaðamannafundum keppenda í dag. Það er þétt dagskrá hjá keppendum í Tel Aviv. Við komuna í Tel Aviv Expo þar sem keppnin er haldin er byrjað á að fara í gegnum öryggisleit. Þegar inn er komið er farið í 30 mínútna langa inneyra æfingu áður en […]
Við höldum áfram afmælisumfjöllun FÁSES þar sem stiklað er yfir Eurovision söguna í stórum dráttum. Nú er reyndar komið að þeirri keppni sem flestir Íslendingar vilja gleyma, en það eru heil 30 ár síðan keppnin fór fram í Sviss í kjölfar sigurs Celine Dion árið 1988. Allt í lagi, við fengum smávegis núll stig en […]
Það er þriðji dagur æfinga í blaðamannahöllinni og nú er komið að löndunum í annarri undankeppninni 16. maí að taka sviðið. Í dag æfa Armenía, Írland, Moldóva, Sviss, Lettland, Rúmenía, Danmörk, Svíþjóð og Austurríki. Hér í höllinni er menn spenntastir fyrir að sjá Sviss og Svíþjóð enda eru þeir í topp 5 í veðbönkum. Fréttin […]
Eins og búast mátti við gekk fyrsta æfing Hatara samkvæmt áætlun. Pýróið og grafíkin komu vel út. Fundastjóri blaðamannafundarins var æst í að fá listamennina í Hatara til að brosa sem gekk svona upp og ofan. Klemens skaut á fundarstjóra að hún hafi greinilega valið að vera þægilega klædd umfram stíl. Klæðnaður Hatara er að […]
Eins og í gær munum við á FÁSES.is fylgjast með fyrstu blaðamannafundum keppenda í dag. Það er þétt dagskrá hjá keppendum í Tel Aviv. Við komuna í Tel Aviv Expo þar sem keppnin er haldin er byrjað á að fara í gegnum öryggisleit. Þegar inn er komið er farið í 30 mínútna langa […]
Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni hér á öðrum degi. Það er ekki laust við að spennu sé farið að gæta í mannskapnum enda æfir Hatari kl. 13.40 á ísraelskum tíma en fyrst eru á dagskrá Belgía, Georgía og Ástralía. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í […]
Það er þétt dagskrá hjá keppendum í Tel Aviv. Við komuna í Tel Aviv Expo þar sem keppnin er haldin er byrjað á að fara í gegnum öryggisleit. Þegar inn er komið er farið í 30 mínútna langa inneyra æfingu áður en farið er á stóra sviðið og fyrsta rennslið tekið. Svo fá keppendur 20 […]
Þá eru blaðamenn FÁSES mættir í blaðamannahöllina þar sem fyrstu æfingar fara fram í Tel Aviv. Að venju munum við segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin var uppfærð eftir því sem leið á daginn og myndir frá æfingunum settar inn. Kýpur Klæðnaður Tömtu er greinilega innblásinn af Hatara, en hún er klædd í pleðurjakka, […]
Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2019 er lokið að þessu sinni og var það hinn ítalski Mahmood með lag sitt “Soldi” sem kom, sá og sigraði. Sigur hans var þó ekki eins afgerandi eins og þeir hafa oft verið í OGAE Big Poll, en […]
Fyrir 25 árum í dag, eða 30. apríl 1994, fór fram stórmerkileg Eurovisionkeppni í Point Theatre í Dublin á Írlandi, sem er sá staður þar sem keppnin hefur oftast farið fram. Aldrei hafa bæst eins margar nýjar þjóðir við í keppnina milli ára, hvorki fleiri né færri en sjö; Eistland, Ungverjaland, Litháen, Slóvakía, Rúmenía, Rússland […]