
Þá er komið fjórða degi æfinga í Expóhöllinni og í dag æfa löndin sem eru í seinni hluta seinni undankeppninni. Í dag æfa Króatía, Malta, Litháen, Rússland, Albanía, Noregur, Holland, Norðu-Makedónía og Aserbaídjan. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í dag. Roko frá Króatíu Roko byrjar lagið liggjandi á gólfinu og grafíkin […]