Eurovisionkeppni númer 26 var haldin í RDS Simmonscourt Ballsbridge í Dublin þann 4. apríl 1981 eða fyrir nákvæmlega 40 árum í dag. Kynnir var Doireann Ní Bhriain og sjálfur Noel Kelehan stjórnaði hljómsveitinni. Tuttugu þjóðir tóku þátt, alveg eins og árið 1978. Í Eurovisionvikunni fyrir keppni var sýnt myndband frá undirbúningi hennar og mögulega er […]

Read More »

Fyrir miðri mynd eru Dana Rosemary Scallon sem vann árið áður og Séverine sigurvergari Eurovision 1971 Eftir mikla velgegni Eurovisionlaganna árið 1970 bættust alls sex lönd í hóp þátttakenda Eurovision árið 1971, þar á meðal Malta í fyrsta skiptið. Malta varð í síðasta sæti eins og svo sem fleiri í fyrstu tilraun, en engin önnur þjóð […]

Read More »

Sjötta Eurovisionkeppnin var haldin í kvikmyndaborginni Cannes þann 18. mars 1961 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Keppnin var haldin í Palais des Festivals et des Congrès, eins og tveimur árum áður. Þetta var fyrsta keppnin sem var haldin á laugardagskvöldi, sem varð fljótlega eftir þetta reglan. Kynnir var Jaqueline Joubert og hefst keppnin […]

Read More »

Árið 1981 ákvað Ríkisútvarpið að vera með söngvakeppni í líkingu við þá sem nú er þekkt sem undankeppni Íslands fyrir Eurovision. Sjónvarpið hafði auglýst eftir nýjum lögum sem höfðu ekki komið út áður og um 500 lög bárust, sem er talsvert. Fimm undankeppnir voru haldnar, þeirri fyrstu var sjónvarpað laugardaginn 31. janúar. Í hverri undankeppni […]

Read More »

Fyrir þrjátíu árum fæddist lítil stúlka í Kaupmannahöfn. Það var engin önnur en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, díva og Eurovisionstjarna með meiru. Jóhanna var aðeins níu ára þegar hún gaf út sína fyrstu plötu, Jóhanna Guðrún 9 árið 1999. En síðar átti hún meðal annars eftir að lenda í Eurovisionævintýrum sem verður farið nánar yfir hér. […]

Read More »

Söngvarinn og bassaleikarinn Pálmi Gunnarsson fæddist 29. september 1950 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Pálmi ólst upp á Vopnafirði, en býr á Akureyri í dag. Hann hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðan á áttunda áratug síðustu aldar og þá mest áberandi með hljómsveitinni Mannakornum eða sem sólólistamaður. Pálmi var fyrsta íslenska röddin sem […]

Read More »

Eurovisionkeppi númer 55 fór fram í Telenor Arena í Bærum, sem er rétt fyrir utan Osló, dagana 25., 27. og 29. maí 2010. Það eru því akkúrat 10 ár í dag síðan lokakvöldið var og því rifjum við upp þessa keppni. Kynnar voru Erik Solbakken, Haddy N’jie og Nadia Hasnaoui, sem hefur verið stigakynnir fyrir […]

Read More »

Árið 2000 fór Eurovisionkeppnin fram í Globen höllinni í Stokkhólmi þann 13. maí eða fyrir nákvæmlega 20 árum í dag. Þetta var fyrsta Eurovisionkeppnin sem var sýnd beint á svokölluðu interneti sem þá var að slá í gegn. Eftir þetta hefur fólk því geta horft á keppnina hvar sem er í heiminum sem hefur án […]

Read More »

Í dag á ein dásamleg Eurovisonkeppni 30 ára afmæli. Keppnin var haldin í Vatroslav Lisinski Concert Hall í Zagreb sem þá var í Júgóslavíu, nú Króatíu, þann 5. maí 1990. Þetta var 35. Eurovisionkeppnin og sú fyrsta sem var haldin austan tjalds. Kynnar voru Oliver Mlakar og Helga Vlahovic. Oliver var síðar kynnir á Dora, […]

Read More »

What´s another Year söng Johnny Logan um árið. Eitt ár í viðbót breytir kannski ekki öllu. En tíminn líður hratt á gervihnattaöld eins og segir í kvæðinu og í dag eru árin orðin fjörtíu síðan Johnny söng til sigurs í Eurovision um eitt ár enn. Af því tilefni er einmitt þessi keppni og nokkur vel […]

Read More »

Hollendingar voru tiltölulega nýbúnir að halda Eurovisionkeppnina 1958 og treystu sér ekki til þess aftur í bili eftir sigurinn 1959. Bretar tóku það því að sér árið 1960. Keppnin fór fram í London í Royal Festival Hall þann 29. mars 1960 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Það er því kjörið tækifæri að rifja […]

Read More »

Eins og kom fram í pistli sem var skrifaður um Eurovision keppnina árið 1969 fyrir um það bil ári síðan var sú keppni gagnrýnd, sérstaklega stigakerfið, enda unnu þá fjögur lönd. Því einsetti EBU sér að laga stigakerfið í keppninni árið 1970 og næstu ár þar á eftir. Samt sem áður ákváðu Noregur, Svíþjóð, Finnland, […]

Read More »