
Einar Ágúst Víðisson fæddist 13. ágúst 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Hann er þekktur sem söngvari, þá ekki síst hljómsveitarinnar Skítamórals. Einnig starfar hann sem trúbador og var einnig útvarpsmaður um tíma. Árið 2000 tók Einar Ágúst þátt í Söngvakeppi Sjónvarpsins sem að þessu sinni var hluti af sjónvarpsþættinum Stutt í […]