Í dag sendi stjórn FÁSES þessa yfirlýsingu til RÚV og á aðra fjölmiðla til að fylgja eftir ályktun frá aðalfundi FÁSES frá 24. október 2018. Yfirlýsingin er svo hljóðandi: „Til stjórnar RÚV, útvarpsstjóra og framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar. Einnig sent á fjölmiðla og birt á fases.is Um leið og FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þakkar […]

Read More »

Mynd Eurovision France Facebook

Eftir æsispennandi stigagjöf í undankeppninni Destination Eurovision í Frakklandi í gær var það ljóst að samfélagsmiðlastjarnan Bilal Hassani hafði unnið miðann til Tel Aviv. Það kom kannski ekki á óvart – enda var hann hæstur í veðbönkum fyrir keppnina og í efsta sæti hjá mörgum aðdáendum. Alþjóðleg dómnefnd skipuð tíu dómurum hafði helmings ákvörðunarvald á […]

Read More »

Þá er loksins komið að því kæru Söngvakeppnisaðdáendur – þetta er byrjað að rúlla! Í kvöld var sýndur kynningarþáttur á RÚV um keppendur og framlögin í Söngvakeppninni 2019. Í vikunni fengum við að sjá sýnishorn af sviðinu sem verður notað og einnig var tilkynnt að Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verði kynnar í ár ásamt […]

Read More »

Klukkan 20 á íslenskum tíma (21:00 CET) hefjast úrslit Söngvakeppninnar Destination Eurovision í Frakklandi í beinni útsendingu á Facebook og á France 2. Það ríkir mikil eftirvænting í aðdáendasamfélagi Eurovision – enda hafa Frakkar sýnt mikinn metnað eftir að þeir hættu með innbyrðisval og hófu að halda keppnina Destination Eurovision. Síðastliðin tvö laugardagskvöld voru haldin undanúrslit með níu lögum hvort […]

Read More »

Hvað haldiði. Það er bara dottin á önnur júróvertíð eftir (að margra mati) langa bið. Forkeppnirnar eru á blússandi siglingu víðs vegar um Evrópu og á næstu 6-8 vikum munu framlög þjóðanna hrúgast inn hvert á eftir öðru. En við erum nú þegar komin með tvö af þeim 43 lögum sem munu bítast um sigurinn […]

Read More »

Áður en nýja Eurovision árið fer á fullt með tilheyrandi glásglápi á undankeppnir í öðrum löndum er ekki úr vegi að fara yfir félagsstarf FÁSES síðasta haustið. Eftir að hafa lokið síðasta Eurovision ári með PED (post-Eurovision-depression) gleðistund í júní var síðasta smiðshöggið á Eurovision árið 2018 rekið með viðburðinum FÁSES tekur annan sjens! í lok ágúst […]

Read More »