Lettneska úrslitakeppnin Supernova var haldin um helgina í Riga. Lettar hafa þann heiður að eiga besta árangur í Eurovision þeirra landa sem taka þátt í fyrsta sinn en Lettland endaði í fjórða sæti árið 2000 með hljómsveitinni Brainstorm sem söng My star. Síðan þá hefur gengið misvel og ríkti þurrkatíð hjá þeim 2009-2014 þegar þeir […]

Read More »

Þá er Ana Soklič mætt aftur eftir að hafa verið ein af þeim sem fékk annan sjéns að keppa aftur fyrir hönd sinnar þjóðar, en hún flutti lagið Voda í fyrra. Það hefur sennilega verið lán í óláni þar sem laginu var spáð síðasta sætinu í veðbönkunum í fyrra. Ana hefur tvisvar tekið þátt í […]

Read More »

Flæmski ríkismiðillinn VRT ber ábyrgð á valinu í ár fyrir Belga en ríkismiðlanir tveir skiptast á að velja Eurovision framlag Eurovision. Það er tríóið Hooverphonics sem fer fyrir hönd Belga í Rotterdam. Hooverphonics, eins og áður hefur komið fram hjá FÁSES.is, eru búin að vera til síðan 1995 en mannabreytingar hafa verið gerðar innan bandsins tvisvar sinnum. […]

Read More »

Þá er komið að Frökkum að kynna sitt framlag. Þeir hafa átt í vandræðum með að finna réttu uppskriftina fyrir Eurovision upp á síðkastið en hafa þó unnið fimm sinnum. Það er orðið ansi langt síðan sigurinn fór til Frakklands, en það var árið 1977 með laginu L’oiseu et I’enfant með Marie Myriam. Frá 2010 […]

Read More »

Það var líf og fjör í Ástralíu á laugardaginn þegar Ástralar héldu sína fyrstu forkeppni fyrir Eurovision. Það var mikið lagt í keppnina enda mikill áhugi á Eurovision þar í landi. Það voru þau Myf Warhurst og Joel Creasey sem fóru á kostum sem kynnar og áttu marga góða spretti í gegnum keppnina. Það er morgunljóst að Ástralar […]

Read More »

Það hafa margir velt fyrir sér af hverju Ástralía er með í Eurovision. Á 60 ára afmæli Eurovision var þeim boðið að taka þátt þar sem Ástralía elskar Eurovision. Þeir komu inn með látum og sýndu mikinn metnað sem var til þess að EBU ákvað að leyfa þeim að taka þátt árlega myndu þeir kjósa […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Ólöfu Erlu úr Grétu-teyminu í Eurovision vikunni og spurði hana spjörunum úr hvernig það kom til að hún endaði í Stokkhólmi í ár. Ólöf hefur starfað í 11 ár á RÚV og kom þannig að Söngvakeppninni og Eurovision en hún starfar nú sjálfstætt. Ólöf Erla hefur m.a. unnið Eurovision kynningarefni fyrir […]

Read More »

Eurovision aðdáendur geta verið sérkennilegur hópur fólks. Fólk sem springur út eins og blóm að vori í maímánuði en þjáist síðan af alvarlegum geðheilbrigðisbresti í júní, júlí og ágúst þegar versta PEDdið (post Eurovision depression) ríður yfir. Flosi í FÁSES tók saman það helsta úr slangurorðabók Eurovision aðdáandans svo þið getið slegið um ykkur í […]

Read More »