Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2022 er lokið að þessu sinni og var það hinn sænska Cornelia Jakobs með lagið sitt “Hold Me Closer” sem sigraði. Einungis sex stig skilja að Svíþjóð og Ítalíu, sem varð í öðru sæti, og höfðu þessi þátttökulönd skipst á […]
Flokkur: OGAE International
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í dag voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2022 birt: Alls tóku 47 FÁSES-liðar þátt í könnuninni. Hægt er að fylgjast með stöðunni í OGAE Big […]
Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2019 er lokið að þessu sinni og var það hinn ítalski Mahmood með lag sitt “Soldi” sem kom, sá og sigraði. Sigur hans var þó ekki eins afgerandi eins og þeir hafa oft verið í OGAE Big Poll, en […]
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í morgun voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2019 birt: Ítalía með 457 stig Holland með 425 stig Sviss með 338 stig Kýpur með 304 stig […]
Áður en nýja Eurovision árið fer á fullt með tilheyrandi glásglápi á undankeppnir í öðrum löndum er ekki úr vegi að fara yfir félagsstarf FÁSES síðasta haustið. Eftir að hafa lokið síðasta Eurovision ári með PED (post-Eurovision-depression) gleðistund í júní var síðasta smiðshöggið á Eurovision árið 2018 rekið með viðburðinum FÁSES tekur annan sjens! í lok ágúst […]
Ítalía vann OGAE Second Chance Contest 2018 með laginu Il Mondo Prima Di Te sem Annalisa flutti í Sanremo keppninni í fyrravetur. Ítalir fengu 350 stig, í öðru sæti voru Frakkar með 302 stig og Finnar í þriðja sæti með 233 stig. Hægt er að sjá alla stigagjöfina á Youtube rás Melodifestivalklubben. Úrslit keppninnar voru kynnt […]
Árlega stendur OGAE International, regnhlífasamtök Eurovision aðdáenda, fyrir Second Chance keppninni. Second Chance keppnin er haldin til að gefa þeim listamönnum sem tóku þátt í valferlinu fyrir Eurovision annað tækifæri til að heilla aðdáendur um allan heim. Hver aðildarklúbbur OGAE getur tilnefnd eitt lag til að senda inn í keppnina. Þann 29. ágúst n.k. stendur FÁSES fyrir […]
FÁSES-ingar, vi har et OGAE-resultat! Niðurstöður OGAE Big Poll 2018 eru orðnar ljósar og í takt við veðbankana trónir Ísrael á toppnum. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ísrael – 456 stig Frakkland – 352 stig Finnland – 226 stig Ástralía – 202 stig Tékkland – 181 stig Búlgaría – 178 stig Belgía – 143 stig Grikkland […]
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Þessi könnun er síðan m.a. notuð í veðbankasúpuna til að spá fyrir um sigurvegara keppninnar í ár enda hefur félagið innanborðs 44 aðdáendaklúbba með um það bil 15 þúsund meðlimum […]
Frá árinu 1987 hefur OGAE International staðið fyrir Second chance keppninni. Aðildarklúbbar OGAE geta tilnefnt eitt lag sem hefur tekið þátt í valferli Eurovision lagsins í þeirra landi. FÁSES tilnefndi í ár Daða Frey með lag sitt Is This Love? Sigurvegarar Second chance keppninnar frá því í fyrra, Pólland, voru gestgjafarnir í ár. Úrslitin voru tilkynnt í beinni […]
Þá er orðið morgunljóst að Ítalía vann stóru aðdáendakönnunina á vegum OGAE International. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ítalía – 497 stig Belgía – 335 stig Svíþjóð – 308 stig Frakkland – 277 stig Eistland – 242 stig Portúgal – 122 stig Búlgaría – 120 stig Makedónía – 107 stig Ísrael – 102 stig Finnland […]
Árlega standa regnhlífasamtök allra OGAE Eurovisionklúbbanna, OGAE International, fyrir kosningu meðal félagsmanna þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Nú hafa stig FÁSES félaga verið kunngjörð en þau féllu þannig: Ítalía – 456 stig Belgía – 424 stig Svíþjóð – 356 stig Portúgal – 326 stig Frakkland – 274 stig Makedónía – 245 stig Búlgaría […]