Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Þessi könnun er síðan m.a. notuð í veðbankasúpuna til að spá fyrir um sigurvegara keppninnar í ár enda hefur félagið innanborðs 44 aðdáendaklúbba með um það bil 10 þúsund meðlimum vítt og breitt um […]

Read More »

Samkvæmt venju var aðalfundur OGAE International, regnhlífasamtaka Eurovision aðdáendaklúbba, haldin í dag, föstudaginn fyrir úrslitin. Fundurinn var haldinn á Euroclub og lá ítarleg dagskrá fyrir. Mæting var með eindæmum góð en fulltrúa meira en 40 klúbba sóttur fundinn. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram þar sem farið var yfir reikninga og skýrslur stjórnar ásamt því að samþykkjar […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International (regnhlífarsamtök OGAE klúbbanna) fyrir kosningu meðal allra aðildarfélaga sinna um Eurovision framlögin ár hvert. Stig FÁSES félaga í OGAE Big Poll 2016 hafa nú verið kunngjörð og féllu þau svona: 1 stig – Lettland 2 stig – Noregur 3 stig – Spánn 4 stig – Búlgaría 5 stig – Ítalía 6 […]

Read More »

Þá er kosningu OGAE aðdáendaklúbbanna lokið í ár með sigri Ítala með 367 stig! Kemur FÁSES.is ekki mikið á óvart enda er hér á ferðinni sykursætt óperupopplag með þremur bara alveg hreint ágætum söngvurum. Í öðru sæti var Svíþjóð með 338 stig, í þriðja sæti Eistland með 274 stig, í fjórða sæti Noregur með 243 […]

Read More »

Í dag voru stig FÁSES meðlima í OGAE Big Poll 2015 kunngjörð. Þau féllu þannig: 1. stig: Makedónía 2. stig: Aserbaídsjan 3. stig: Slóvenía 4. stig: Belgía 5. stig: Ísrael 6. stig: Svíþjóð 7. stig: Eistland 8. stig: Ástralía 10. stig: Noregur 12. stig: Ítalía Topp fimm í keppninni eins og staðan er núna er: […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International (regnhlífarsamtök OGAE klúbbanna) fyrir kosningu meðal allra aðildarfélaga sinna um að kjósa sigurstranglegasta lagið í Eurovision ár hvert. Hver OGAE klúbbur fyrir sig kýs og skilar niðurstöðum sinnar kosningar til OGAE International. Niðurstaða þessarar könnunar meðal aðdáendanna birtist á veðbönkum víða og eru skeggræddar fram og til baka á hinum ýmsu […]

Read More »

Á hverju ári geta aðdáendaklúbbar sem tilheyra OGAE samtökunum kosið milli þeirra laga sem ekki urðu fyrir valinu sem framlag heimalands síns í Eurovision keppninni þess árs. Staðreyndin er því sú, að þrátt fyrir að einungis einn flytjandi sé valinn til þess að taka þátt í hinni stóru keppni, eiga allir hinir enn séns á að vinna […]

Read More »

Nú liggja fyrir úrslit í stóru OGAE kosningunni 2014 og hafa allir 40 aðdáendaklúbbarnir, sem tilheyra OGAE samtökunum, sent sínar niðurstöður til OGAE International sem heldur utan um kosninguna. Það er hin sænska Sanna Nielsen með lagið Undo sem vann kosninguna með yfirburðum. Hlaut hún 354 stig í kosningunni – 92 stigum á undan Ungverjanum […]

Read More »