
Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2022 er lokið að þessu sinni og var það hinn sænska Cornelia Jakobs með lagið sitt “Hold Me Closer” sem sigraði. Einungis sex stig skilja að Svíþjóð og Ítalíu, sem varð í öðru sæti, og höfðu þessi þátttökulönd skipst á […]