Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin fór fram dagana 25. janúar til 4. febrúar sl. og þátttakan var mjög góð eða 39%. Kosningin var í tveimur hlutum. Við […]
Flokkur: Eurovision
Ójá, við héldum annað Eurovision karoke kvöld og ÓJÁ það var total success! Annað Eurovision karaoke FÁSES var haldið á Kiki bar síðastliðinn föstudag og ekki er hægt að segja annað en að það hafi verið eintóm sæla – troðfullt hús, fullt af skemmtilegum Eurovision lögum og greinilegt að menn eru farnir að step-up-their-game því […]
Eurovision karaoke FÁSES verður haldið föstudaginn 15. janúar 2015 á Kiki bar. Sjá facebook viðburð hér. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke FASES 2016. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með! FÁSES verður með fyrirpartý fyrir úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 20. febrúar á milli 17 og […]
Mikið er um dýrðir þessa dagana hjá Ríkisútvarpi landsmanna. Í tilefni 30 ára þátttökuafmælis Íslands í Eurovision eru nú sýndir hinir stórgóðu heimildaþættir Árið er… Söngvakeppnin í 30 ár á laugardagskvöldum og fyrir jólin kom út fjögurra diska DVD safn um sama efnið (við Eurovision aðdáendur erum svo sannarlega dekruð um þessar mundir!). Nú nálgast einnig Söngvakeppni […]
Metmæting var á síðasta aðalfund FÁSES sem haldinn var fimmtudaginn 29. október sl. Eins og við höfum margoft haldið fram eru þessir aðalfundir þeir bestu sinnar tegundir og ánægjulegt er að æ fleiri félagsmenn láti sjá sig. Eyrún, formaður FÁSES, kynnti skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár og kenndi þar ýmissa grasa, hefðbundinna sem nýrra. Við […]
Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]
Til hamingju Svíþjóð frá FÁSES Nú er Eurovision 2015 lokið með sigri Svía. Margir vilja meina að nú taki við hið svokallaða PED (Post-Eurovision-Depression), en til að koma í veg fyrir að það gerist alveg strax eru hér nokkrar skemmtilegar og áhugaverðar staðreyndir um úrslitin í ár. Undankeppnirnar Lettland komst í fyrsta skiptið í […]
FÁSES kíkti í smá heimsókn í Eurovision Village, en það er staðsett á ráðhústorginu hér í Vín. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska, rigningarsuddi eins og við Íslendingar viljum kalla það. Þrátt fyrir hálf leiðinlegt veður þá var slatti af fólki á svæðinu. Þegar við komum á svæðið var verið að sýna brot […]
FÁSES.is er búin að nýta Eurovision vikuna í margt og mikið – m.a. til að spjalla aðeins við FÁSES-meðlimi sem koma hvaðanæva að úr heiminum. Við báðum Bastien Venturi frá Sviss og Dekel Ben Avi frá Ísrael að segja okkur hvaðan Eurovision áhuginn kemur. Bastien Believe it or not, but I am so fond of ballads […]
ORF, ORF, ORF – þriggja stafa skammstöfunin sem allir eru að tala um hér í Vín. Enn berast Júró-Gróu sögusagnir af handritabreytingum á síðustu stundu, handritaleysi og ósamstarfsfúsum leikstjóra sem heldur 40 Eurovision-atriðum í gíslingu (vanalega eru tveir leikstjóra, bara einn í ár). FÁSES-liðar drukku Finna undir borðið á miðvikudagskvöldið og þurfti að bera Finnana í […]
FÁSES.is settist niður með sérfræðingunum Steinunni, Kristján og Ísak og spáði í spilin fyrir kvöldið. Nú hefur röð stigagjafa, þ.e. í hvaða röð löndin munu gefa stigin sín, verið gefin upp og getur það gefið góðar vísbendingar um hvernig kvöldið í kvöld mun fara. Þessi röð stigagjafa byggir á svokölluðu dómararennsli sem var í gærkveldi þar […]
Advania stóð fyrir skemmtilegum morgunverðarfundi í morgun. Ástæðan fyrir því að við fjöllum um morgunverðarfundi hjá upplýsingatæknifyritækjum hér hjá okkur í FÁSES er auðvitað sú að fundurinn fjallaði um Eurovision! Á mælendaskrá fundarins voru þrír, þeir Kristinn Jón Arnarson ritstjóri vodafone.is, Felix Bergsson og Gunnar Steinn Gunnarsson hjá Advania. Fundarstjóri var svo Sigrún Eva Ármannsdóttir […]