
Eins og allir Eurovisionaðdáendur vita er skemmtilegasti tími ársins runninn upp, sá tími þegar við sitjum með nefið á bólakaf í undankeppninum sem nú fara fram í löndunum í kringum okkur. Sumir aðdáendur ganga svo langt að segja að þetta sé allra skemmtilegasta aðventan og jólin renni upp í maí þegar aðalkeppni Eurovision fer fram. FÁSES.is hyggst brydda […]