
Þrátt fyrir að Júró-Gróa komist hvorki lönd né strönd í ár og sé í hálfgerðri sóttkví heima hjá sér í Garðabænum, þá lætur hún það ekki aftra sér í að fylgjast með slúðrinu. Með hjálp tölvutækninnar getur hún fylgst vel með hvað er að gerast í Eurovision heiminum og er í beinu sambandi við alla […]