Íslenski konsúllinn í Kænugarði, Konstantyn Malovanyi, hélt boð fyrir íslenska Eurovision-hópinn síðustu helgi og naut FÁSES.is þess heiðurs að fá boð í mótttökuna. Kristín Árnadóttir, sendiherra Íslands í Helsinki, sem einnig gegnir sendiherrastörfum fyrir Úkraínu flaug til Kænugarðs sérstaklega fyrir Eurovision. Gestir nutu góðra veitinga og fallega veðursins. Boðið var upp á frábæra skemmtun og sungu […]
Flokkur: Kænugarður 2017
Eurovision er ekki einungis þekkt fyrir að bjóða upp á fallegar lagasmíðar og söng, oftar en ekki hafa danshæfileikar keppenda vakið jafn mikla (og í sumum tilfellum jafnvel meiri) athygli og söngurinn sjálfur. Í ár er okkur áhorfendum boðið upp á nokkur dansspor sem eiga eflaust eftir að sitja eftir í minni fólks eftir keppnina […]
Í dag hefjast fyrstu æfingar stóru landanna fimm, Ítalíu, Spánar, Þýskalands, Bretlands og Frakklands og gestgjafanna Úkraínu. Að sjálfsögðu eru allir mest spenntir fyrir Ítalíu enda hefur Francesco Gabbani plantað sér kyrfilega í efsta sæti veðbankanna svo vikum skiptir og lagið Occidentiali’s Karma hefur 100 miljón áhorf á Youtube. Úkraína Hljómsveitin O. Torvald syngur lagið […]
Það er ekki rætt um annað en að eftir fyrstu æfingar allra keppenda í fyrri og seinni undanriðli hafi menn ekki séð neinn sem gæti átt sjens í að skáka Francesco Gabbani og Occidentali’s Karma. Francesco æfir einmitt í fyrsta skipti á stóra sviðinu síðdegis í dag. Það er einnig mikið rætt um miðjusvæði Francesco og að hann beri […]
Eurovision þykir frekar ávanabindandi viðburður, ekki einungis hvað varðar aðdáendur heldur einnig þegar kemur að keppendum. Á hverju ári mæta hinir svokölluðu „góðkunningjar“ Eurovision á svæðið og ætlum við nú að fara yfir þá sem hafa ákveðið að fresta gæfunnar á stóra sviðinu á ný í ár. Eistland Eistar bjóða uppá […]
Þá er komið að þriðja og síðasta hlutanum í þessari yfirferð um sögu Úkraínu í Eurovision. Við skildum við ykkur síðast árið 2012 og tökum upp þráðinn 2013 og förum yfir framlög Úkraínu til ársins í ár. Síðustu fimm árin: Topp 10, eftirseta, sigur og gestgjafahlutverkið (og enn meira drama) Úkraínumenn þurftu […]
Sólin skín í Kænugarði og Eurovisionþorpið í miðbænum virðist vera tilbúið. Allt er að smella saman hér í Úkraínu og allir í fyrirtaksskapi. Í dag æfa San Marínó, Króatía, Noregur, Sviss, Hvíta-Rússland, Búlgaría, Litháen, Eistland og Ísrael. Spurningin sem er á allra vörum er að sjálfsögðu hvort einhvert framlag í dag geti mögulega skákað velgegni Francesco […]
Þá er orðið morgunljóst að Ítalía vann stóru aðdáendakönnunina á vegum OGAE International. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ítalía – 497 stig Belgía – 335 stig Svíþjóð – 308 stig Frakkland – 277 stig Eistland – 242 stig Portúgal – 122 stig Búlgaría – 120 stig Makedónía – 107 stig Ísrael – 102 stig Finnland […]
Nei við skildum sko ekki Júró-Gróuna eftir heima á Íslandi heldur pökkuðum henni að sjálfsögðu niður með Reykjavodkanu og glimmerbuxunum í handfarangurinn – hún er jú mjög mikilvægur hluti af öllu Eurovision ferlinu. Marija Šerifović sem vann fyrir Serbíu með Molitva árið 2007 og Slavko Kalezic keppandi Svartfjallalands í ár eru sögð hafa átt í ástarsambandi. […]
Það hefur aðeins kólnað í Kænugarði en dagskráin keyrir áfram á fullu í International Exhibition Center, Eurovision höllinni, í ár. Í dag hefjast æfingar fyrir seinni undankeppni Eurovision þann 11. maí næstkomandi og stíga Serbía, Austurríki, Makedónía, Malta, Rúmenía, Holland, Ungverjaland, Danmörk og Írland. Serbía Tijana syngur In Too Deep fyrir Serbíu í ár. Hún […]
Umfjöllun okkur um Úkraínu í Eurovision heldur áfram, en við skildum við ykkur síðast með hinni álpappírsglöðu Verku Serducku árið 2007. Í þessum pistli eru næstu fimm árin viðfangsefnið og farið verður yfir gengi landsins á árunum 2008-2012. Miðju-árin fimm: Silfur, topp 10, almennt miðjumoð og drama fyrir allan peninginn Árið […]
Þá er annar dagur æfinga hafin í Kænugarði og FÁSES.is heldur áfram að gefa ykkur stutta innsýn í þessar fyrstu æfingar fyrir fyrri undankeppni Eurovision þann 9. maí. Í dag er komið að Grikklandi, Póllandi, Moldavíu, Íslandi, Tékkland, Kýpur, Armeníu, Slóveníu og Lettlandi að æfa. Að sjálfsögðu erum við spenntust fyrir æfingu Íslands í dag […]
- 2 of 3
- « Previous
- 1
- 2
- 3
- Next »