Áður en Svala kvaddi skerið fyrir förina til Kænugarðs átti hún góða stund með aðdáendum sínum í Kringlunni en það var Vodafone sem stóð fyrir viðburðinum í lok síðustu viku. Gafst áhangendum færi á að hlýða á góðan árangur æfinga Eurovision teymisins síðustu vikur og hitta stjörnuna. FÁSES.is var að sjálfsögðu á staðnum og gafst tækifæri á […]
Flokkur: Kænugarður 2017
Þá hefjast æfingar í Kænugarði fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, stærsta skemmtiþátt veraldar sem sendur er út í beinni útsendingu. Nú hefst undirbúningur fyrir þá 200 milljón áhorfendur um allan heim sem munu fylgjast með keppninni í næstu viku. Keppendur í fyrri undankeppninni æfa í fyrsta skipti í dag, þ.e. Svíþjóð, Georgía, Ástralía, Albanía, Belgía, Svartfjallaland, […]
Ferðatöskurnar eru að fyllast og vegabréfin eru komin upp á borð. Ferðalagið til Úkraínu þetta árið er handan við hornið og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir sögu gestgjafanna frá Úkraínu í Eurovision. Það vill svo skemmtilega til að Úkraína er einmit að halda upp á 15 ára afmæli sitt í Eurovision og […]
Árlega standa regnhlífasamtök allra OGAE Eurovisionklúbbanna, OGAE International, fyrir kosningu meðal félagsmanna þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Nú hafa stig FÁSES félaga verið kunngjörð en þau féllu þannig: Ítalía – 456 stig Belgía – 424 stig Svíþjóð – 356 stig Portúgal – 326 stig Frakkland – 274 stig Makedónía – 245 stig Búlgaría […]
Það vantaði heldur betur ekki upp á Eurovision stemningu á Markúsartorgi Ríkisútvarpsins í dag þegar FÁSES blés til fjórðu útgáfu af Júró-stiklum félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár ásamt því að bjóða […]
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Þessi könnun er síðan m.a. notuð í veðbankasúpuna til að spá fyrir um sigurvegara keppninnar í ár enda hefur félagið innanborðs 44 aðdáendaklúbba með um það bil 10 þúsund meðlimum vítt og breitt um […]
Hún Svala okkar er á fullu að kynna lagið sitt en hún fer öðruvísi að heldur en hinir keppendunir þar sem hún er stödd í Los Angeles og erfitt að flakka á milli Evrópuborga þaðan. Fyrr í vikunni var hún með beina útsendingu á fésbókinni hjá Radio one Líbanon. Nú hljóta margir að vera að […]
Nú er Eurovisionvertíðin í fullum blóma og atriðin sem taka þátt í ár flakka á milli landa til að kynna sig og vonast til þess að veiða atkvæði atkvæði. Það eru fyrirpartý í gangi út um allt en það eru tvö sem flestir vilja taka þátt í. Annars vegar er það Eurovision partýið í London […]
Frá því árið 2008, þegar undankeppnirnar urðu tvær, hefur 13. laginu á svið gengið tiltölulega vel. Í 12 af 18 skiptum hefur það verið í einu af 10 efstu sætunum (67% laganna) en þó hafa aðeins 11 af þessum 12 lögum komist upp úr undankeppninni (61% laganna). Árið 2009 giltu þær reglur að efstu 9 […]
Svala Björgvins kom, sá og sigraði Söngvakeppnina 2017! Símakosning almennings og dómnefnd voru sammála um að lagið Paper, sem er eftir Svölu, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise (texti er eftir Svölu og Lily Elise) hafi verið besta lag kvöldsins. Eftir fyrri kosningu kvöldsins, samanlagða símakosningu almennings og kosningu 7 alþjóðlegra dómnefndarmeðlima, voru lögin Paper og Is […]
- 3 of 3
- « Previous
- 1
- 2
- 3