Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]