Hatari

Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]

Read More »

Sami háttur verður hafður á UMK (Uuden Musiikin Kilpailu = Ný Tónlistarsamkeppni) í Finnlandi í ár og á því síðasta. Valinn hefur verið einn flytjandi, Ville Virtanen betur þekktur sem Darude, sem mun flytja þrjú lög sem valið mun standa um að senda til Tel Aviv. Óbreytt fyrirkomulag á UMK kemur kannski eilítið á óvart […]

Read More »

Nú er loksins komið að þessu – á laugardaginn fáum við að vita hvaða lag keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision 2019! Við í FÁSES erum alveg að farast úr spenningi og vildum endilega minna á stóru Söngvakeppnishelgina hjá FÁSES. Föstudagurinn 1. mars Eurovision karaoke í sal Samtakanna 78 kl. 20. Sjá nánar facebook viðburð. Við erum að […]

Read More »

Friðrik Ómar

Og áfram höldum við. Vikan er hálfnuð og það styttist í gleðina. Eftir tvo daga er Friðrik Ómar efstur að áliti spekinganna okkar í útlöndum. Sjáum hvað þeir segja í dag. Staðan eftir dag tvö: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6  8 14 Mama Said 7 3 10 Fighting […]

Read More »

Sérfræðingapanell FÁSES

Við höldum áfram með sérfræðingapanelinn okkar. Álitsgjafar okkar á meginlandinu halda áfram að spá í spilin á meðan við gerum okkur klár fyrir laugardagskvöldið. Staðan eftir fyrsta daginn: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6 6 Mama Said 3 3 Fighting For Love 6 6 Moving On 8 8 […]

Read More »

Úrslitakvöld Vidbir, undankeppninnar í Úkraínu fyrir Eurovision, fór fram síðastliðið laugardagskvöld í skugga pólítísks óróa vegna forsetakosninga sem haldnar verða í landinu eftir mánuð. Keppendur Vidbir fóru ekki varhluta af því þegar þeir voru grillaðir í beinni um tengsl sín við Rússland og hertekinn Krímskaga og þurftu að sannfæra dómnefnd um hollustu sína við Úkraínu. […]

Read More »

Spáð í spilin

Nú styttist heldur betur í litlu jólin hjá okkur Eurovision-aðdáendum. Næsta laugardag ræðst hver verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv í maí. Af því tilefni brá FÁSES á leik og fékk 5 álitsgjafa utan Íslands til að fjalla um lögin 5 sem keppa í úrslitum Söngvakeppninnar. Á hverjum degi í vikunni birtum við svo eitt […]

Read More »

Leonora til Tel Aviv

Af hærri jörð upp á hærri stól, já góðir hálsar, Danir eru búnir að velja sér lag. Eftir stórskemmtilega 10 laga keppni í Boxen í Herning kom það í hlut hinnar tvítugu Leonoru að bera Dannebrog til Ísrael. Rasmussen hvatti fólk til að taka stökk til hærri jörð í fyrra en allir með örlítinn grunn […]

Read More »

Þýsku úrslitin fóru fram föstudagskvöldið 22. febrúar. Þjóðverjum gekk vel í fyrra, náðu 4. sæti með lagið You Let Me Walk Alone sem Michael Schulte flutti, en árin þar á undan voru mögur. Þeir hafa gefið út að þeir stefni á topp tíu í ár. Lögin voru ekki birt opinberlega fyrir keppni, eitthvað smávegis lak […]

Read More »

Ungverjar velja sitt Eurovisionlag í kvöld, þegar úrslitin í lokakeppni A Dal fer fram. 30 lög hófu keppni í undanriðlum sem byrjuðu 19. janúar  og eftir standa 8 keppendur. Þar á meðal eru kunnugleg andlit en András Kállay Saunders er að taka þátt í A Dal í fjórða sinn. Hann vann í fyrsta sinn sem […]

Read More »

Litháen líkt og Ísland hefur aldrei unnið Eurovision. Þeir töldu þó í fyrra að þeir hefðu góða möguleika á toppsæti með hugljúfu lagi Ievu til eiginmanns síns When we’re old. Það gekk ekki eftir og lenti Ieva í 12. sæti sem er þó þriðji besti árangur Litháa í Eurovision. Best gekk þeim árið 2006 þegar […]

Read More »

DMGP

Nú styttist í að frændur okkar Danir velji sitt framlag fyrir Tel Aviv. Tíu lög keppa á morgun í Boxen í Herning á Jótlandi. Að þessu sinni er enga íslensku að finna, líkt og Rasmussen og hinir víkingarnir buðu okkur upp á í fyrra, sælla minninga. Línan Taka stökk til hærri jörð gleymist seint. En […]

Read More »