Obbosí. Nú þarf ritstjórn FÁSES að girða sig í brók, því hér kemur loksins pistillinn um framlag írskra frænda okkar … nokkuð á eftir áætlun. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og vindum okkur að efninu. Forval Íra, Eurosong 2023, var að vanda smellt inn í þáttinn The Late Late Show þann 3. febrúar síðastliðinn og […]
Tag: Írland
Írland, sigursælasta Eurovisionland sögunnar, hefur ekki riðið feitum hesti frá keppninni undanfarin ár og líklega náði niðurlægingin hámarki á síðasta ári þegar framlag þeirra lenti aðra keppnina í röð í neðsta sæti undanriðilsins. Írska Eurovision sendinefndin sá að svona gat þetta ekki gengið lengur og ákvað að breyta fyrirkomulaginu í ár. Þeir efndu því til […]
Nú stígur á stokk einn af góðkunningjum ársins 2020 og það er partýpían Lesley Roy sem snýr aftur fyrir hönd Íra, og að þessu sinni ætlar hún sko alla leið til Rotterdam og til að baktryggja sig, mætir hún með lagið “Maps”…svona til að villast örugglega ekki.
“Og hér koma hinir happasælu Írar” voru upphafsorð Jakobs Frímanns Magnússonar þegar hann kynnti Eimear Quinn og félaga á svið í Osló fyrir 24 árum síðan. Enda voru þeir happasælir það ár og negldu seinustu alslemmu sína á fáránlega góðri sigurgöngu sinni á 10. áratug seinustu aldar. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá […]
Eins og kom fram í pistli sem var skrifaður um Eurovision keppnina árið 1969 fyrir um það bil ári síðan var sú keppni gagnrýnd, sérstaklega stigakerfið, enda unnu þá fjögur lönd. Því einsetti EBU sér að laga stigakerfið í keppninni árið 1970 og næstu ár þar á eftir. Samt sem áður ákváðu Noregur, Svíþjóð, Finnland, […]
Næst ætlum við að fjalla um framlag Íra í ár. Írar eru eins og flestir eflaust vita sigursælasta Eurovisionþjóðin með sjö sigra frá fyrstu þátttöku árið 1965, þar af komu fjórir á fimm árum á tíunda áratugnum. Það verður seint toppað. Hins vegar hefur gengið ekki verið eins gott á nýrri öld og hafa Írar […]