
Obbosí. Nú þarf ritstjórn FÁSES að girða sig í brók, því hér kemur loksins pistillinn um framlag írskra frænda okkar … nokkuð á eftir áætlun. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og vindum okkur að efninu. Forval Íra, Eurosong 2023, var að vanda smellt inn í þáttinn The Late Late Show þann 3. febrúar síðastliðinn og […]