Fyrir ári síðan héldu FÁSES í samstarfi við Kex Hostel Eurovision hátíð í skugga samkomutakmarkana og heimsfaraldurs þar sem gleðin og hamingjan skein af hverju andliti! Eurovision aðdáendurnir og FÁSES-liðarnir Guðný Matthíasdóttir og Róbert Hallbergsson ætla í samvinnu við Kex Hostel að endurtaka leikinn og eru búin að skipuleggja samáhorf á Eurovision. Á barnum verður tilboð á […]

Read More »

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í dag voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2022 birt: Alls tóku 47 FÁSES-liðar þátt í könnuninni. Hægt er að fylgjast með stöðunni í OGAE Big […]

Read More »

Við rjúfum fréttaflutning af æsispennandi Eurovisionframlögum þvers og kurs um Evrópu fyrir mikilvæga tilkynningu frá siglinganefnd FÁSES til allra Júróvisjóndáta nær og fjær. FÁSES í samstarfi við Pink Iceland, Eldingu og Saga Events kynnir: Júrókrúsið: Bátur&Bryggja Já þið heyrðuð rétt! Fyrirpartý FÁSES fyrir úrslit Söngvakeppninnar 12. mars nk. verður Eurovision bátsferð að hætti góðra vina okkar í OGAE […]

Read More »

Eurovision-vikan er loksins komin eftir óvanalega langa bið. Þótt Eurovision sé nú haldið með öðru sniði og fáir áhorfendum í salnum í Rotterdam blæs FÁSES til heljarinnar Eurovision-viku í samvinnu við Kex hostel. Dagskráin er þétt og nóg í boði fyrir Eurovision-þyrsta aðdáendur. ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig á þá viðburði sem áhugi er á að […]

Read More »

Út er komið fréttabréf FÁSES 2020. Það er eingöngu rafrænt að þessu sinni en við vonum að umfjöllunin komi ykkur að góðum notum í lok þeirrar viku sem átti að verða Eurovision-vikan mikla í Rotterdam. Eins og venjulega er fréttabréfið stútfullt af efni um framlögin í ár og samantekt um Söngvakeppnina en við bættum einnig […]

Read More »

8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í sal Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra […]

Read More »

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Í kvöld fáum við að vita hver er sigurvegari Eurovision 2019 og verður gestgjafi keppninnar á næsta ári. Að venju sendum við spurningalista til FÁSES-liða til að kanna hvern þau telja sigurstranglegastan í úrslitum Eurovision. Flestir telja að Holland muni vinna í kvöld og næstflestir telja Ísland standi uppi sem […]

Read More »

Hatara-páskaegg og Eurovision-verðlaunagripurinn

Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í sögu félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár. Stiklurnar voru […]

Read More »

Þá eru herlegheitin að baki og ljóst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2019. Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað rækilega upp fyrir úrslit Söngvakeppninnar 2019 og haldið uppi stuðinu. Föstudaginn 1. mars sl. hélt FÁSES Eurovision karaoke í sal Samtakanna ’78 við Suðurgötu í Reykjavík. Eftir að stjórnarmeðlimir höfðu safnað nýjum […]

Read More »

Þann 17. febrúar síðastliðinn ráku Rúmenar endahnút á forkeppnina Selectia Nationala 2019. Eftir æsispennandi lokasprett völdu þeir söngkonuna Ester Peony með lagið “On a Sunday” til að keppa fyrir sína hönd í Tel Aviv í maí En það var ekki rennt í lygnan sjó í aðdraganda lokakeppninnar, því þrír af upphaflegu keppendunum drógu þátttöku sína […]

Read More »