Í ljósi umræðu síðustu daga um sniðgöngu Eurovision var ákveðið að boða til félagsfundar FÁSES 20. desember 2023. Niðurstaða fundarins, sem borin var undir alla félaga í sérstakri atkvæðagreiðslu, er sú að FÁSES skorar á RÚV að senda ekki fulltrúa í Eurovision 2024 nema Ísrael taki ekki þátt í keppninni. Ályktun félagsfundar FÁSES 20.12.2023 […]
Flokkur: Fréttaveita
Nú skal fagna! Árshátíð FÁSES snýr aftur 21. október og endurkoma Lúxemborgar í Eurovision er staðfest. Búið ykkur undir ógleymanlegt kvöld með glamúr, tónlist, góðu fólki og rammsterkri Eurovision-sveiflu. Þema árshátíðarinnar verður til heiðurs Lúxemborg og þeirra merku Eurovision-sögu. Á árshátíðinni verður góður félagsskapur, besta tónlistin og… Heillandi stórstirnið Bjarni Snæbjörsson veislustýrir með glensi & […]
Mörg eru farin að huga að skipulagi vorsins og FÁSES berst fjöldi fyrirspurna um miðasölu fyrir Eurovision 2024. Þá er ekki úr vegi að rifja upp miðasölufyrirkomulagið og minna á að síðasti dagur til að ganga í FÁSES til að geta átt möguleika á kaupum á aðdáendamiðum í Svíþjóð er 2. október 2023. Sami frestur […]
Tólfti aðalfundur FÁSES fór fram fimmtudaginn 21. september. Eins og vaninn er voru hefðbundin aðalfundarstörf á dagskrá þar sem fjallað var um ársreikning síðasta árs og skýrslu stjórnar þar sem hinir ýmsu viðburðir félagsins voru tíundaðir. Þá var kosið til stjórnar og var Ísak Pálmason endurkjörinn formaður FÁSES og Laufey Helga Guðmundsdóttir endurkjörin ritari félagsins. […]
Á meðan Bragi, Diljá, Sigga Ózk, Langi Seli og Skuggarnir og Celebs undirbúa sig fyrir úrslit Söngvakeppninnar 4. mars næstkomandi undirbúa FÁSES-liðar sig fyrir eitt mesta partý ársins. Söngvakeppnishelgin er nefnilega ekki nein venjuleg helgi og stendur hörðustu Eurovision aðdáendum til boða að leggja nokkra daga alveg undir júródýrðina. Eurovision karaoke 3. mars FÁSES startar […]
Mál málanna hjá stjórn FÁSES þessa dagana er aðdáendamiðasalan fyrir aðalkeppni Eurovision í Liverpool 2023! Nú hafa allir FÁSES-liðar sem greiddu félagsgjöld sín ekki seinna en 29. september sl. fengið tölvupóst um fyrirkomulagið en góð vísa er aldrei of oft kveðin svo hér koma helstu atriðin. FÁSES félagar sem hafa áhuga á að kaupa aðdáendamiðapakka […]
Ellefti aðalfundur FÁSES var haldinn á Ölveri fimmtudaginn 15. september sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar þar sem farið var yfir það helsta sem stóð upp úr síðasta starfsári og samþykkt ársreiknings. Fjörugar umræður urðu um viðburðahald FÁSES þar sem félagar kölluðu eftir fleiri viðburðum nú þegar COVID takmörkunum hefur […]
Ein stærsta undankeppni Eurovision vertíðarinnar í ár var haldin í Rúmeníu. 60 lög tóku þátt í 5 undanriðlum víðsvegar um landið þar á meðal í þekktri saltnámu sem er vinsæll ferðamannastaður í Rúmeníu. Þrjú lög komust áfram úr hverjum undanriðli og sunnudaginn 25. febrúar var haldin glæsileg lokakeppni í höfuðborg Rúmeníu, Búkarest. Í undanriðlum hafði […]
Það má með sanni segja að FÁSES taki úrslitahelgi Söngvakeppninnar með trompi þetta árið. Hvorki meira né minna en fjórir viðburðir eru skipulagðir fyrir æsta Eurovision aðdáendur. Förum aðeins yfir þetta. Eurovision Barsvar Söngvakeppnishelgin byrjar á Barsvari (e. pub quiz). Þar munu Steinunn Björk Bragadóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson (þ.e. Steina, Stína og Stjáni) […]
Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]
Við erum svo sannarlega í hringiðu Eurovision-vertíðarinnar og ætlum að blása til nýs viðburðar, Júró-stikla með FÁSES næstkomandi sunnudagskvöld 30. mars. Gleðin hefst kl. 18 í Stúdentakjallaranum og stendur fram eftir kvöldi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir félagar eru velkomnir og tilvalið að taka fjölskylduna með og/eða aðra …gesti! Svona viðburðir eru vinsælir […]
Þriðji og síðasti tökudagur Alla leið í dag kl. 13. Hlökkum til að sjá ykkur!