
Eurovision er ákveðin fíkn og á það ekki einungis við um aðdáendur, því keppendur ánetjast oft Eurovision-sviðinu. Á hverju ári má sjá kunnugleg andlit á meðal keppenda og árið í ár er engin undantekning. En hverjir eru góðkunningjar Eurovision ársins 2020? Serbía Hin serbneska Sanja Vučić er einn þriðji af tríóinu Hurricane sem flutti framlag Serba […]