Söngvakeppnin Benidorm Song Festival fór fram árlega með nokkrum undantekningum árin 1959-2006. Nú var ákveðið að endurvekja þessa keppni í samtarfi við spænska ríkissjónvarpið, RTVE, og nota hana til að velja Eurovisionlag Spánverja árið 2022. Alls kepptu þrettán lög til úrslita. Fjórtán lög voru reyndar valin í upphafi en eitt datt út. Tvær undankeppnir fóru […]

Read More »

Venjulega koma Albanir með jólin til júróþyrstra aðdáenda á vesturhvelinu, en það bar til um þessar mundir að albanska sjónvarpið ákvað að halda Festival i Kenges, eða FiK eins og við þekkjum hana, þann 28. desember, en ekki daginn fyrir Þorlák eins og undanfarin ár. Allt í lagi, við erum alveg róleg. Fínt að fá […]

Read More »

Það er nokkuð ljóst að rokkið deyr aldrei eins og Måneskin og Blind Channel sýndu og sönnuðu í fyrra. Og eins og alltaf, þegar ákveðin tónlistartegund vinnur Eurovision, er alltaf slangur af lögum í sama stíl árið eftir. Búlgarir ætla allavega að reyna að feta í fótspor sigurvegarana í fyrra og mæta með grjóthart og […]

Read More »

Ó, elsku Júróárið er LOKSINS runnið upp með öllum sínum dásamlegu viðburðum og nýjum lögum í minningarbankana okkar. Keppnin í Rotterdam fór fram úr okkar björtustu vonum (svona að mestu leyti) því Ísland náði 4. sæti og við erum á leiðinni til Ítalíu. En nýtt ár, ný lög og aldrei þessu vant voru það ekki […]

Read More »