
Úrslit í söngvakeppni Litháa fyrir Eurovision, Pabandom iš naujo! Eða „Reynum aftur!“ fór fram á laugardaginn. Undankeppnir fóru fram tvo síðustu laugardagana í janúar þar sem 15 lög kepptu hvort kvöld og tíu komust áfram. Lögin sem höfðu komist áfram kepptu næstu tvo laugardaga í febrúar, tíu hvort kvöld, og komust fimm lög áfram í […]