
Hvít-Rússneska sjónvarpið fékk send 95 lög til þátttöku í undankeppnina fyrir Eurovision 2020. 49 var boðið í prufu þar sem sérfræðingadómnefnd valdi 12 til að keppa til úrslita í sjónvarpi. Sigurvegarinn var valinn með atkvæðum sérfræðingadómnefndar til helmings við atkvæði almennings. Meðal sérfræðinganna voru Dmitry Koldun, sem lenti í sjötta sæti með lagið Work Your Magic árið […]