Þegar sólin er lágt á lofti hér á Íslandi fær maður oft skerandi dagsbirtuna í augun og getur þá verið erfitt að aka bíl. Það er aftur ekki það sem hollenska framlagið í ár, Burning Daylight, er um heldur miklu fremur um að átta sig á að þegar dagarnir líða hjá á hamstrahjólinu er oft […]
Tag: Holland
Einn viðkunnalegasti flytjandi ársins og seinasta árs, Jeangu Macrooy, er mættur aftur til leiks fyrir hönd gestgjafanna og í þetta sinn verða hlutirnir ekki teknir neinum vettlingatökum, því hann er barn byltingarinnar í laginu “Birth of a New Age” sem verður framlag Hollendinga á heimavelli, og nei. Lagið er EKKI um sóttvarnarþreytuna í Evrópu.
Jeangu Macrooy var valinn af Hollendingum til að taka þátt í Eurovision á heimavelli. Hann er 27 ára gamall og fæddist í Súrinam en flutti til Hollands árið 2014 til að stunda tónlistarnám. Súrinam er einmitt gömul hollensk nýlenda og faðir Jeangu bjó um tíma í Amsterdam áður en hann flutti til Súrinam til að […]
Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða því að bíða í eitt ár í viðbót til að halda keppnina, eftir að hafa beðið í heil 44 ár þar á undan! Nú finnst fólki alveg pínu gaman að pæla […]