Úrslit Söngvakeppninnar 2017 fara fram næstkomandi laugardag, 11. mars. Af því tilefni hóaði FÁSES.is saman besta sérfræðingapanel landsins til að komast að því hvaða lag er nú líklega að fara taka þetta. Flestir virðast sammála um að keppnin í ár sé af einstaklega háum gæðum og því forvitnilegt að vita hvað Ástríði Margréti Eymundsdóttur, Steinunni […]

Read More »

Þær stórfréttir ráku á fjörur íslenskra Eurovision aðdáenda í janúar síðastliðnum að Svala Björgvinsdóttir yrði með kombakk í Söngvakeppninni. Hún keppti að sjálfsögðu sem höfundur hins goðsagnakennda Wiggle Wiggle Song í Söngvakeppninni árið 2008 og við vitum að margir hafa beðið í ofvæni eftir að hún tæki þátt í keppninni sem flytjandi. Að margra mati var Wiggle Wiggle Song […]

Read More »

Linda Hartmannsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í ár með lagið Ástfangin eða Obvious Love á ensku. Linda semur lagið sjálf en móðir hennar, Erla Bolladóttir semur íslenska texta lagsins. Lindu þekkja margir af nýlegri þátttöku hennar í The Voice en hún er einnig í reggae hljómsveit sem heitir Lefty Hooks & The Right Thingz. Þess utan starfar Linda […]

Read More »

Daði Freyr og Gagnamagnið stíga á svið í seinni undanriðli Söngvakeppninnar nú á laugardag með lagið Hvað með það? eða Is This Love? á ensku. Daði er nýliði í Söngvakeppninni en hann stundar tónlistarnám í Berlín. Daði hefur verið öflugur í kynningu lagsins undanfarið og er núna til tölvuleikur með verðlaunum í anda lagsins (er einhver […]

Read More »

Þú og ég / You and I er eitt þeirra laga sem keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag og er eftir Mark Brink. Hann hefur fengið einn af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar, Pál Rósinkranz, og eitt stykki færeyska söngdívu, Kristinu Bærendsen, til að flytja lagið. Páll er að sjálfsögðu vel kunnugur aðdáendum Söngvakeppninnar en Kristina er þekkt kantrí- […]

Read More »

Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig eða Hypnotised á ensku í Söngvakeppninni næsta laugardag. Lag- og textahöfundar eru Þórunn Erna Clausen, Aron Brink, Michael James Down og William Taylor. Eflaust kannast margir við hinn brosmilda Aron en hann keppti í The Voice 2015. Þórunni Ernu þekkja allir Eurovision aðdáendur en hún hefur samið […]

Read More »

Þá hefst umfjöllun FÁSES.is um keppendur Söngvakeppninnar í síðari undarriðli sem fram fer í Háskólabíó 4. mars nk. Sólveig Ásgeirsdóttir keppir í seinni undankeppni Söngvakeppninnar með lagið Treystu á mig eða Trust in me á ensku (frábær acoustic útgáfa hér!). Lag og enski textinn er eftir systur Sólveigar, Iðunni, og mamma þeirra Ragnheiður Bjarnadóttir (systir Trausta […]

Read More »

Komiði sæl og blessuð! Þá er komið að því að athuga púlsinn hjá FÁSES-liðum fyrir komandi Söngvakeppni. Er fullkomlega óljóst hver er að fara taka þetta eða fullkomlega augljóst? Hvað fellur best í kramið og getur verið að Eurovision komi loksins til Reykjavíkur á næsta ári? Gísli Ólason Kærnested Hvernig líst þér á söngvakeppnina í ár? Vá, […]

Read More »

Rúnar Eff Rúnarsson, 38 ára gamall Akureyringur, flytur lag eftir sig, Mér við hlið eða Make your way back home, í Söngvakeppninni annað kvöld. FÁSES.is hitti á Rúnar Eff rétt fyrir æfingu í RÚV en þar voru einnig góðkunningjar Söngvakeppninnar; Gísli Magna, Erna Hrönn, Kristján Gísla og Pétur Örn en þau munu öll syngja raddir með Rúnari á sviðinu. Á […]

Read More »

Lagið Nótt eða Tonight á ensku sem keppir í Söngvakeppninni á laugardag er eftir Svein Rúnar Sigurðsson og FÁSES-liða til margra ára. Sveinn Rúnar er búin að eiga svona sirkabát eina milljón eitt þúsund og fimmtíu lög í Söngvakeppninni en er örugglega frægastur fyrir Heaven með Jónsa sem var Eurovision framlag Íslendinga 2004, Valentine Lost […]

Read More »

Hildur Kristín Stefánsdóttir flytur lagið Bammbaramm í Söngvakeppninni næsta laugardag. Hún er höfundur lags og texta og lítur á Söngvakeppnisþáttökuna sem gott framhald af sólóferli sínum í poppinu sem fór á flug fyrir ári síðan. Hildur hefur gefið út ákaflega skemmtilegt japönsku skotið myndband við lagið – ekki missa af því. FÁSES.is hitti á Hildi á æfingu í […]

Read More »

Erna Mist Pétursdóttur tekur í annað skipti þátt í Söngvakeppninni næstkomandi laugardagskvöld 25. febrúar. Í fyrra keppti hún með Magnúsi og sungu þau Ótöluð orð en í ár verður Erna ein í frontinum með lag eftir sjálfan sig, Skuggamynd eða I’ll be gone á ensku. Íslenska texta lagsins samdi móðir hennar, Guðbjörg Magnúsdóttir. Reyndar er […]

Read More »