Eins og síðustu ár blés FÁSES til fyrirpartýs fyrir úrslit Söngvakeppninnar. Að þessu sinni fengum við afnot af góðum sal Félags tölvunarfræðinga í Engjateigi þar sem ungir sem aldnir skiptust á nokkrum vel völdum Eurovision orðum og örfáum danssporum. RÚV kíkti tvisvar í heimsókn til að fá Eurovision stemninguna beint í æð – fyrst facebook […]

Read More »

Að venju var fjör á árlegu Eurovision karaokí FÁSES sem fram fór 19. janúar síðast liðin. Félagar og nokkrir ferðamenn þöndu raddböndin til hins ítrasta á Kíkí og sungu að vanda lög úr öllum áttum. Þetta árið voru lög frá Svíþjóð og Ísrael sérstaklega vinsæl en meðal annars heyrðust lögin Made of Star framlag Ísraela […]

Read More »

Boðað er til 5. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00 á Ölveri. Sjá facebook-viðburð. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núgildandi samþykktir félagsins er að finna hér. […]

Read More »

Við á FÁSES.is skelltum í örstutta könnun meðal félagsmanna eftir að ljóst var hvaða lönd kepptu í Eurovision í kvöld. Spurt var tveggja spurninga; hvaða lag fólk héldi að myndi vinna á laugardaginn og hvert uppáhaldslagið væri. Rússland vinnur í kvöld samkvæmt 64% svarenda í könnuninni. Í öðru sæti með 10% kemur Ástralía og því […]

Read More »

Samkvæmt venju var aðalfundur OGAE International, regnhlífasamtaka Eurovision aðdáendaklúbba, haldin í dag, föstudaginn fyrir úrslitin. Fundurinn var haldinn á Euroclub og lá ítarleg dagskrá fyrir. Mæting var með eindæmum góð en fulltrúa meira en 40 klúbba sóttur fundinn. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram þar sem farið var yfir reikninga og skýrslur stjórnar ásamt því að samþykkjar […]

Read More »

Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. Fram komu Gabriela frá Tékklandi, Minus One frá Kýpur, Rykka frá Sviss og Greta Salóme okkar! FÁSES var að sjálfsögðu á staðnum með […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, ‘einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt’, og eru keppendur þar engu undanskildir. Í ár er Pringles-ið einstaklega lystugt þar sem metfjöldi er af keppendum sem hafa ákveðið að endurnýja kynni sín við Eurovision-sviðið.  Bosnía og Hersegóvína mætir til leiks eftir 3 ára hlé og finna má fyrsta góðkunningja okkar í […]

Read More »

Flosi okkar settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði […]

Read More »

Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!

Read More »