Í algleymingi forkeppna fyrir Eurovision fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Nú er komið að Konstantin Ohr en hann býr í Köln í Þýskalandi en hann er m.a. þekktur fyrir að taka að sér Eurovision DJ-störf á Eurovision og víðsvegar um heiminn fyrir aðdáendaklúbba. Hvernig fannst þér Unser Lied für Stockholm? Mér finnst uppsetning […]
Flokkur: Eurovision
Mitt í undankeppnisEurovisionvertíðinni tekur FÁSES.is púlsinn á nokkrum aðdáendum úti í heimi. Næstur er Petter Høistad frá Noregi en hann er reglulegur gestur aðalkeppna Eurovision. Hvernig fannst þér Melodi Grand Prix í Noregi þetta árið? Ég vissi upp á hár að mér myndi líka keppnin í ár en hún kom samt skemmtilega á óvart! Ég hugsaði […]
Nú þegar forkeppnir fyrir Eurovision 2016 ráða dagskrá hvers sanns Eurovision aðdáanda fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Fyrstu ríður á vaðið Esko Niskala frá Finnlandi en margir þekkja hann sem einn af Eurovision DJ-unum. Hvernig fannst þér Uuden Musiikin Kilpailu, finnska forkeppnin, 2016? UMK hefur tekið miklum framförum síðustu árin en það […]
FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!
Það verður ekki annað sagt en að við Eurovision aðdáendur höfum fengið ýmislegt fyrir okkar snúð um umliðna helgi. Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision var efnt til mikillar júró-veislu í Laugardalshöllinni. Og þetta var fyrir utan veisluna úr fyrra undanúrslitakvöldi þar sem við fengum að sjá Sturla Atlas og 101 Boys […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin var í tveimur hlutum. Við hverja spurninga voru gefnir nokkrir möguleikar en einnig var valmöguleiki að setja eigið svar. Fyrri hlutinn fjallaði […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin var í tveimur hlutum. Við hverja spurningu voru gefnir nokkrir möguleikar en einnig var valmöguleiki að setja eigið svar. Fyrri hlutinn fjallaði […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision leitaði FÁSES.is til mestu sérfræðinga landsins í Söngvakeppni sjónvarpsins, Eyrúnar Ellýjar Valsdóttur og Hildar Tryggvadóttur Flóvenz, og bað þær um að stikla á stóru í sögu keppninnar. Þær stöllur hafa verið að hella sér ofan í ýmislegt tengdu Söngvakeppninni í 30 ár á Öllu um júróvisjón […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin fór fram dagana 25. janúar til 4. febrúar sl. og þátttakan var mjög góð eða 39%. Kosningin var í tveimur hlutum. Við […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES, Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin fór fram dagana 25. janúar til 4. febrúar sl. og þátttakan var mjög góð eða 39%. […]
Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision blés FÁSES til allsherjarkosningar meðal félagsmanna sinna um hvað þeim fannst um hitt og þetta í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision. Kosningin fór fram dagana 25. janúar til 4. febrúar sl. og þátttakan var mjög góð eða 39%. Kosningin var í tveimur hlutum. Við […]