Partývakt FÁSES skellti sér í opnunarpartý Eurovision á Eurclub síðasta sunnudagskvöld. Þar tróðu upp hin búlgarska Poli Genova og hin austuríska Zoë á stóra sviðinu og Christer Björkman og Krista Siegfrids slógu um sig á dansgólfinu með spænskum flamengo-sporum. Partývakt FÁSES ætlaði að skella sér í Eurovision karaoke en allt kom fyrir ekki – ekkert var […]

Read More »

Eins og síðustu ár er ekki slegið slöku við í partýhaldinu hér í Eurovisionlandinu. FÁSES skellti sér í Norræna partýið sem haldið var á Euroclub hér í Stokkhólmi síðasta föstudag. Þar var boðið upp á frábæra smárétti frá hverju Norðurlandanna fyrir sig. Okkur fannst nú íslenski þorskurinn marenaður í Ákavíti bestur – gæti verið þjóðerniskenndin, […]

Read More »

Þrátt að gefa sig alla í atriðið í gær og standa sig 100% komst Greta Salóme því miður ekki áfram upp úr fyrri undakeppni Eurovision í gær. Hún átti salinn í Globen höllinni og hjörtu okkar allra í FÁSES. Takk fyrir okkur Greta Salóme og allir hinir!

Read More »

FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár.  Sérfræðingar Inför Eurovision Song Contest Sænska sjónvarpið stendur alltaf fyrir sérfræðingaþætti um Eurovision ár hvert eins og Eurovision aðdáendum ætti að vera vel kunnugt um. Í ár leiddi Christer Björkman þáttinn og fékk til sín Eurovision stjörnurnar Helena […]

Read More »

Júró-Gróan er mætt til Stokkhólms og OMG hvað hún er sjúkt peppuð fyrir þessari júró-vertíð! Þrálátur og hávær orðrómur er uppi um að Ira Losco aðalsöngkona Maltverja sé ólétt. Ekki verður annað sagt en að búningur Iru á fyrstu æfingu Möltu fyrr í vikunni hafi ýtt undir þann orðróm (frekar óklæðileg flík að mati Gróunnar […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir […]

Read More »

Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »

Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. Fram komu Gabriela frá Tékklandi, Minus One frá Kýpur, Rykka frá Sviss og Greta Salóme okkar! FÁSES var að sjálfsögðu á staðnum með […]

Read More »

Fyrri hlutinn af sögu Svíþjóðar í Eurovision endaði í Jerúsalem með sigri Charlotte Nilsson. Við höldum áfram þaðan sem frá var horfið en færum okkar þvert yfir alla Evrópu, alla leiðina til Stokkhólms.  Globen fyrir 16 árum og fleiri breytingar á fyrirkomulagi Keppnin árið 2000 var haldin í Globen, Stokkhólmi. Hljómar kunnuglega? Því keppnin í […]

Read More »

Æfingar halda áfram hér í Stokkhólmi fyrir Eurovision enda þýðir ekkert annað þegar 200 milljón áhorfendur sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn og glápa. Ísraelar stigu á svið í fyrsta sinn í gær og þeir leggja mikið í sitt atriði líkt og fyrri ár. Þeir eru með grafík andlit í LED skjánum í gólfinu og tvo dansara í […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]

Read More »

Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Upphafið fram til fyrsta sigurs Svíar hófu þátttöku sína í Eurovision árið 1958 en það var í þriðja skiptið sem keppnin var haldin. Síðan þá hafa Svíar misst af keppninni einungis […]

Read More »