Takk Greta Salóme!

Þrátt að gefa sig alla í atriðið í gær og standa sig 100% komst Greta Salóme því miður ekki áfram upp úr fyrri undakeppni Eurovision í gær. Hún átti salinn í Globen höllinni og hjörtu okkar allra í FÁSES.

Takk fyrir okkur Greta Salóme og allir hinir!

greta salóme dómararennsli 1

Mynd: Thomas Hanses EBU

greta dómararennsli 3

Mynd: Thomas Hanses EBU

greta dómararennsli 2

Mynd: Thomas Hanses EBU