
Þá er fyrsti æfingadagur í Lissabon runnin upp og fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni sem er staðsett í Pavilhão De Portugal við hliðina á Altice Arena þar sem aðalkeppnin fer fram. Aserbaídsjan – Aisel syngur X My Heart Aisel frá Aserbaídsjan byrjar lagið X My Heart liggjandi á gólfinu léttklædd í […]