Það var allt gjörsamlega tryllt hjá FÁSES-meðlimum, nær og fjær, þegar í ljós kom að Ísland komst áfram upp úr riðlinum. Pollapönkararnir Heiðar og Halli eiga þó eflaust bestu fagnarlætin. Gangi ykkur vel á laugardaginn elsku Pollapönk! p.s. við óskum Heiðari góðs bata en ruv.is segir að hann hafi farið úr kjálkalið […]
Flokkur: Kaupmannahöfn 2014
Partývakt FÁSES.is lét ekki sitt eftir liggja í gær í partýstandinu enda var búið að bjóða í fjöldann allann af partýum þetta mánudagskvöldið. Við byrjuðum á því að detta óvart inn í lagahöfundapartý á Euroclub þar sem allir helstu höfundar Melifestivalen og Melodi Grand Prix voru á staðnum. Partývaktin var sérdeilis ánægð með fínu veitingarnar […]
Heiður Sigmarsdóttir tók saman pistil fyrir FÁSES.is um blaðamannaspánna: Á hverju ári er hefð fyrir því að blaðamenn og aðdáendur með passa reyni að spá til um þær tíu þjóðir sem munu komast upp úr undankeppnunum. Það er áhugavert að fylgjast með þessari kosningu þar sem þetta eru einmitt aðilarnir sem fylgjast með hverri einustu […]
Partývakt FÁSES.is ákvað að slaufa eftirpartýi opnunarhátíðar Eurovision á Euroclub og skellti sér á Euro Fan Café í gærkveldi þar sem Pollapönk átti að troða upp. Á dagskránni voru einnig maltneska ofurdívan Chiara og keppendur Möltu í ár, Firelight. Eftir drjúga bið birtust maltnesku keppendurnir og sendinefnd þeirra tók dansgólfið yfir. Kvikmyndagerðarkona fylgir hverju skrefi […]
FÁSES.is mætti snemma í blaðamannahöllina á þessum dásamlega sunnudagsmorgni til að fylgjast með fyrstu æfingum stóru landanna fimm. Eftir umræðu gærdagsins um erfiðar samgöngur til og frá höllinni og önnur atriði sem skyggja aðeins á Eurovision gleðina er eitt á hreinu: Það er augljóst að menn hafa lagt allt í sviðið í ár og það […]
FÁSES.is skellti sér á Euroclub í gærkveldi og eftir smá vesen með shuttle businn (þeir eru svolítið mikið fyrir að breyta hvar á stoppa á leiðinni, en hver þiggur ekki skoðunarferð um Kaupmannahöfn á hverju kvöldi?) var komið að Vega sem hefur verið útnefndur Euroclub þetta árið. Vega er í nokkurs konar félagsheimilastíl og hentar […]
Eins og flestir aðdáendur Eurovision keppninnar kannast vel við er sérstakur skemmtistaður útnefndur Euroclub ár hvert. Í ár er það Vega sem orðið hefur fyrir valinu og er sá tónleikastaður eflaust vel kunnugur Íslendingum. Vega er staðsett á Vesturbrú, sjá kort, og er auðvelt að lofa stanslausu fjöri í öllum fimm sölu staðarins hvert kvöld. Erfitt […]
Síðustu árin hefur skapast skemmtilegt hefð fyrir því aðdáendur sem sækja Eurovision keppnina hafi sinn sérstaka skemmtistað. Í ár hefur Huset KPH (Rådhusstræde 13) orðið fyrir valinu. Hægt er að festa kaup á armbandi sem gildir alla Eurovision-vikuna en einnig er hægt að kaupa sig inn á hvert kvöld. Meira um það hér. Dagskráin á […]
FÁSES mun úthluta miðum til þeirra sem keyptu aðdáendapakka, OGAE-skírteinum, Fréttabréfi FÁSES 2014 og splunkunýjum barmmerkjum í Kaupmannahöfn á Euro Fan Cafe (Huset KPH) sem hér segir: Mánudaginn 5. maí kl. 16-18 Þriðjudaginn 6. maí í FÁSES-hittingnum kl. 16 Fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18 Ef þið komist alls ekki á ofangreindum tímum hafið þá samband […]
Ráðherra jafnréttismála, Eygló Harðardóttir, styður boðskap Pollapönkaranna: Enga fordóma!
Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson og Baggalúturinn Guðmundur Pálsson skelltu sér í Pollapönks peysu í dag til stuðnings Pollapönks!
FÁSES hefur fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggjast fara í jómfrúarferð sína í Eurovision landið – nú í Kaupmannahöfn. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Möst að taka með: OGAE skírteinið Miðana inn á Eurovision – útprentinu […]
- 2 of 3
- « Previous
- 1
- 2
- 3
- Next »