Gróa og vinir hennar voru með hitting á Zoom á sunnudagskvöldið þar sem þau reyndu að endurskapa Euroklúbbinn epíska – sem gekk líka svona vel að hún var allan mánudaginn að díla við afleiðingarnar sem voru vægast sagt þunnar. Norski Tix er yfir sig hrifinn af asersku Efendi og syngur henni ástaróð á hverju kvöldi af […]