Ari og íslenski hópurinn tóku daginn snemma í dag enda önnur æfing hópsins á sviðinu á dagskránni. Það gekk þó ekki allt alveg samkvæmt áætlun þar sem mikil umferðarteppa var hér í Lissabon í morgun og hópurinn komst því ekki í höllina í tæka tíð fyrir æfingu. Það kom þó ekki að sök því að […]

Read More »

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis tvö sigurlög Eurovision verið flutt á öðru tungumáli en ensku. Auk þess hefur meirihluti framlaga hvert ár síðan þá verið á hinni útbreiddu ensku. Alltaf er þó einhver fjöldi laga hvert ár flutt á móðurmáli landa sem […]

Read More »

FÁSES.is heldur áfram að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu […]

Read More »

Júró-Gróa heyrði á göngum blaðamannahallarinnar að franska sjónvarpsstöðin hefði fundað í síðustu viku. Sem hefði svosum ekki verið saga til næsta bæjar en þar sem eina fundarefnið var “Hvað ef Frakkland vinnur Eurovision?” vekur það athygli! Það er gott að menn sé vel undirbúnir… Danska lagið, Higher Ground sem Rasmussen syngur, var ekki bara sent […]

Read More »

FÁSES.is heldur áfram að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu […]

Read More »

Í dag hefjast æfingar á atriðum sem keppa í fyrri hluta seinni undankeppninnar þann 10. maí. Að venju munu fréttaritarar FÁSES.is fylgjast með fyrstu æfingum og flytja fréttir af því sem fyrir augu ber. Þessi færsla verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram hér í Altice Arena. Noregur – Alexander Rybak syngur That’s How […]

Read More »