Góðvinir okkar í Ástralíu halda áfram að dýrka og dá Eurovision og eftir að hafa fengið að vera með óslitið frá árinu 2015, mörgum til mikillar gleði, hafa þeir nú bætt níunda framlaginu í sístækkandi lagasafn sitt fyrir Eurovision. Það er rokksveitin Voyager sem ætlar að trylla lýðinn og tæta í Liverpool með lagið “Promise”. […]
Tag: Ástralía
Ansans og ansans. Nú má með sanni segja að ritstjórn FÁSES hafi aðeins gert upp á bak, því í öllu havaríinu sem fylgt hefur seinustu vikum, þá fórst fyrir að fjalla um áströlsku forkeppnina Eurovision: Australia Decides, sem fram fór Gullströndinni þann 26 febrúar sl. Okkur er afskaplega hlýtt til Ástrala og þeim til okkar, […]
Ástralska indípoppdívan Montaigne fékk, eins og svo margir aðrir, annan séns á að stinga tánni í Eurovisionlaugina eftir þetta ömurlega heimsfaraldursfíaskó í fyrra. Hún bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðafólkið svo það var mikil spenna fyrir laginu hennar. Og nú er Montaigne hætt í ástarsorg, því nýja lagið hennar “Technicolour” er ekkert nema […]