FÁSES-liðar vilja velja þá keppendur sem höndla það best að vera Eurovision stjarna í Stokkhólmi í tvær vikur og þá sem verða landi og þjóð til sóma. Hvernig munu keppendur Söngvakeppninnar höndla lélega tæknimenn, trítilóða Eurovision aðdáendur og hina fáranlega ströngu tímadagskrá Jónatans Garðarssonar? Til að ganga úr skugga um það fór FÁSES.is á stúfana og lagði hraðaspurningapróf fyrir keppendur. […]
Flokkur: Viðtöl
Þá er komið að Söngvakeppninni kæru lesendur FÁSES.is og við erum alveg að farast úr spenningi! Það verður erfitt að velja rétta lagið og rétta flytjandann í ár en nú ekkert að óttast – FÁSES.is kemur til bjargar. FÁSES-liðar vilja að sjálfsögu velja þann keppanda sem höndlar það best að vera Eurovision stjarna í Stokkhólmi í […]
Heiður spjallar meira við David Elder og nú um Söngvakeppnina í ár. David spjallar m.a. um uppáhaldslagið sitt, eftirpartý Söngvakeppninnar og dinner með íslenskri Eurovision stjörnu!
Heiður okkar hitti á David Elder, Eurovision-reynsluboltann hér í húsinu, og spjallaði stuttlega við hann. David hefur farið á 26 Eurovision keppnir og er m.a. með Júró-blogg hér.
FÁSES.is náði Stig Rästa and Elinu Born frá Eistlandi í smá viðtal um liðna helgi. Þau syngja Common Linnets dúett-smellinn Goodbye to Yesterday á stóra sviðinu í Vín þriðjudaginn 19. maí eftir að hafa hirt 79% stiga í Eesti Laul, eistnesku undankeppninni. Þau eru eins ólíkt söngpar og þau gerast. Elinu langar að fara til […]
Íslenski hópurinn æfði í annað skiptið hér í Wiener Stadthalle í dag. Æfingin gékk þrusuvel og atriðið er að smella saman. Hera Björk er mætt til Vínar og því eru fimm í bakröddum hjá Maríu (Ásgeir Orri, Friðrik Dór, Íris, Alma og Hera). María og félagar negldu fyrsta rennslið á æfingunni og var mikið fagnað […]
- 4 of 4
- « Previous
- 1
- 2
- 3
- 4