
Síðastliðið laugardagskvöld, þann 11. febrúar, var Melodi Grand Prix haldin í Danmörku, þar sem Danir völdu sinn fulltrúa fyrir Eurovision í ár. Keppnin var haldin í Arena Næstved og voru kynnar kvöldsins þau Tina Muller og Heino Hansen. Það var svo enginn annar en Færeyingurinn og Tiktok stjarnan Reiley sem krýndur var sigurvegari með lagið […]