Eyjólfur Kristjánsson eða Eyfi, fæddist í Reykjavík 17. apríl 1961 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Eyjólfur kom fyrst fram í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 1987 þegar hann flutti lagið Norðurljós eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Ári síðar átti hann sjálfur lag í keppninni, lagið Ástarævintýri, einnig þekkt sem „Ég er vindurinn […]