Eyjólfur Kristjánsson eða Eyfi, fæddist í Reykjavík 17. apríl 1961 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Eyjólfur kom fyrst fram í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 1987 þegar hann flutti lagið Norðurljós eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Ári síðar átti hann sjálfur lag í keppninni, lagið Ástarævintýri, einnig þekkt sem „Ég er vindurinn […]

Read More »

Björgvin Helgi Halldórsson, oft nefndur Bó eða Bo Hall, fæddist í Hafnarfirði þann 16. apríl 1951 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Hann hefur komið víða við í íslenskri tónlist síðan hann var valinn poppstjarna ársins árið 1969. Hér verður eðli málsins samkvæmt farið yfir feril Björgvins í Söngvakeppninni og Eurovision. Björgvin tók þátt í […]

Read More »

Eurovisionkeppni númer 26 var haldin í RDS Simmonscourt Ballsbridge í Dublin þann 4. apríl 1981 eða fyrir nákvæmlega 40 árum í dag. Kynnir var Doireann Ní Bhriain og sjálfur Noel Kelehan stjórnaði hljómsveitinni. Tuttugu þjóðir tóku þátt, alveg eins og árið 1978. Í Eurovisionvikunni fyrir keppni var sýnt myndband frá undirbúningi hennar og mögulega er […]

Read More »

Fyrir miðri mynd eru Dana Rosemary Scallon sem vann árið áður og Séverine sigurvergari Eurovision 1971 Eftir mikla velgegni Eurovisionlaganna árið 1970 bættust alls sex lönd í hóp þátttakenda Eurovision árið 1971, þar á meðal Malta í fyrsta skiptið. Malta varð í síðasta sæti eins og svo sem fleiri í fyrstu tilraun, en engin önnur þjóð […]

Read More »