Eurovisionkeppi númer 55 fór fram í Telenor Arena í Bærum, sem er rétt fyrir utan Osló, dagana 25., 27. og 29. maí 2010. Það eru því akkúrat 10 ár í dag síðan lokakvöldið var og því rifjum við upp þessa keppni. Kynnar voru Erik Solbakken, Haddy N’jie og Nadia Hasnaoui, sem hefur verið stigakynnir fyrir […]

Read More »

Eurovision er ákveðin fíkn og á það ekki einungis við um aðdáendur, því keppendur ánetjast oft Eurovision-sviðinu. Á hverju ári má sjá kunnugleg andlit á meðal keppenda og árið í ár er engin undantekning. En hverjir eru góðkunningjar Eurovision ársins 2020?   Serbía Hin serbneska Sanja Vučić er einn þriðji af tríóinu Hurricane sem flutti framlag Serba […]

Read More »

Út er komið fréttabréf FÁSES 2020. Það er eingöngu rafrænt að þessu sinni en við vonum að umfjöllunin komi ykkur að góðum notum í lok þeirrar viku sem átti að verða Eurovision-vikan mikla í Rotterdam. Eins og venjulega er fréttabréfið stútfullt af efni um framlögin í ár og samantekt um Söngvakeppnina en við bættum einnig […]

Read More »

Árið 2000 fór Eurovisionkeppnin fram í Globen höllinni í Stokkhólmi þann 13. maí eða fyrir nákvæmlega 20 árum í dag. Þetta var fyrsta Eurovisionkeppnin sem var sýnd beint á svokölluðu interneti sem þá var að slá í gegn. Eftir þetta hefur fólk því geta horft á keppnina hvar sem er í heiminum sem hefur án […]

Read More »

Síðan 1999 hefur Eurovision-þjóðunum staðið til boða að syngja á hvaða tungumáli sem er. Í kjölfarið náði enskan yfirhöndinni hjá textahöfundum laganna þar sem meirihluti laga síðan þá hafa verið á ensku. En það eru alltaf einhverjar þjóðir sem kjósa að syngja á öðru tungumáli en ensku, hvort sem það er móðurmál viðkomandi lands eða […]

Read More »

Í dag á ein dásamleg Eurovisonkeppni 30 ára afmæli. Keppnin var haldin í Vatroslav Lisinski Concert Hall í Zagreb sem þá var í Júgóslavíu, nú Króatíu, þann 5. maí 1990. Þetta var 35. Eurovisionkeppnin og sú fyrsta sem var haldin austan tjalds. Kynnar voru Oliver Mlakar og Helga Vlahovic. Oliver var síðar kynnir á Dora, […]

Read More »