Kýpverjar komu, sáu og sigruðu næstum því þegar hin sjóðheita og seiðandi Eleni Foureira kom litlu eyþjóðinni alla leið í annað sætið í Lissabon í fyrra með laginu “Fuego“. Kýpur á ansi margt sameiginlegt með okkur Íslendingum í Eurovision. Báðar þjóðir hafa verið með í meira en 30 ár, án þess að takast að landa […]

Read More »

NMGP

MELODI GRAND PRIX eða MGP Norge 2019 verður haldið 2. mars 2019 í Osló Spektrum. Norðmenn hafa tekið þátt í Eurovision frá því 1960 en aðeins þrisvar hefur það gerst að þeir hafa ekki haldið MGP keppnina. Árið 1970 voru nokkur lönd sem  tóku ekki þátt til að mótmæla stigakerfinu eftir að fjögur lönd urðu jöfn að […]

Read More »

Söngvakeppnin 2019

Þá er komið að lokasprettinum! Það er komin Söngvakeppnis-Þorláksmessa og spennan í hámarki. Eftir gærdaginn er Hatari enn á toppnum en Friðrik Ómar fylgir fast á eftir. Hér fáum við svo að heyra í spekingunum okkar í síðasta skiptið. Skellið nú myndbandinu í gang á meðan þið festið á ykkur leðurólarnar, slípið sjálflýsandi neglurnar, straujið hvítu […]

Read More »